Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 47
BÚNAÐAÍUUT
Búmanns-raunir.
INiðurl.]
Haustiö 1920 vigtuðu allar einlembings gimbrarnar
að jafnaði 87 'ffi, þyngst 100 ljettust 76 ‘8, að eins
3 neðan við 80 ‘ffi. Haustið 1915 vigtaði jeg allar ein-
lembings gimbrarnar, 34 að tölu, þær voru flestar undan
þeim feðgunum Víking og Goða, meðalþyngd var 80 Í6,
þyngst 96 ®, ijettust 70 'ffi; af þessum gimbrum setti
jeg sjálfur á 19. Á þeim veturgömlu var meðalvigt 118
&, þyngst 136 ®, Ijettust 111 í fyrrahaust, um leið
og jeg vigtaði lömbin og hrútana, vigtaði jeg 20 ær
mylkar. Helmingur af þeim var tekinn af meðalám, og
þar fyrir neðan, eftir útliti, en hinn helmingurinn af
þeim vænni. — Þó jeg setji þessar vigtir hjer með nöfn-
um ánna, til gamans, þá er langt frá að jeg vilji slá nokkru
föstu um meðalþyngd allra ánna; miklar líkur finnast
mjer þó fyrir því, að hún sje ekki fyrir neðan 120 í&.
Vigt ánna var sem hjer segir:
Guðlaug 130 <tt Hekla .... 137 ®
Dúða 133 - Kerling .... .... 128 -
Grýður 130 - Spáða .... 117 -
Kona 125 - Loðna
Gerða 150 Emma
Hetja 130 Víð .... 136 -
Sokka . 130 Padda
Bliða 128 Hnyðra .... .... 119 -
As8a . 129 . . 125 -
Hraga . . . 126 Harka .... 129 -
Meðalþyngd ánna var 129