Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 55

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 55
BÚNAÐARRIT 61 þær, sem sögurnar gefa, snúast að mestu um aðra hluti. Þó er til all-mikið af hálfsögðum sögum um þessi efni, sem upplýsa nokkuð. Á gömlum sögum og rúna- steinum sjest, að Norðmenn hafa um langan aldur haft hestinn i hávegum, en verið honum harðir og óhlífnir, eins og sjálfum sjer. Þeim hefir t. d. um mjög langt skeið verið mikil metnaðarsök að eiga örugga víghesta. Þessu til sönnunar skal jeg benda á ritgerð eftir Sigv. Petersen: „Hesta-at, á Skandenavíu1)". Þar segir hann frá rúnasteini, sem var í gólfinu í Eggeby-kirkju í Upp- löndum. Ofan á hann var höggvinn bátur með 13 mönn- um. Þegar myndin var næstum máð af, ijet barón Hans von Essen taka steininn upp. Kom þá í ljós, að á neðri hlið hans var höggvin mynd af hesta-ati. Myndin álíst vera frá 100—300 e. Kr. Sleinninn er nú geymdur á ríkissafninu í Stockhólmi. Hann er 167X125 cm. á stærð. Þetta virðist talandi vottur um, hvað hestarnir voru fyrir Skandenava í þann tíð, er myndin var höggvin á steininn. Annað, er sýnir skoðánir forfeðra okkar á hestunum, eru blótin. Mann-blót töldu þeir goðunum geðfeldust, en þar næst hrossa-blót; einnig er hrossakjötið uppáhalds- matur í blót-veislunum, sem sjest best á því, hve strang- lega er bannað að jeta hrossakjöt eftir að kristni er lögtekin. Þriðja, er ber samhljóða vitni og það, sem að framan er talið, eru hauga-fundirnir. í all-mörgum haugum hafa fundist hrossabein, enda segja sögur þessara tíma oft frá því, að höfðingjar ijetu leggja hest sinn í haug með sjer. Svo nátengdur var hesturinn manninum. Varla hafa þessir hestar verið falir í hrossakaup. Hið síðasta, er jeg nefni, sem sönnun þess, að for- feÖur okkar litu hestinn aðdáunaraugum, eru trúar- brögðin þeirra, Ásatrúin. Þar er sagt frá mörgum hest- 1) Stambog over Gudbrandsdalsrasen, Kristiania 1902.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.