Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Síða 63

Búnaðarrit - 01.08.1922, Síða 63
bijnabarb.it 59 ing þeirra. Mörgum stóð á líku, hvort hann drap hrossið að haustinu eða það valt út af að vetrinum, og sjálfur hefl jeg þekt menn, er sögðu það eitt við horfelli, að „það kæmi upp úr haganum aftur, sem færi ofan í hann“. fví ver var ekkert einsdæmi um síðastl. aldamót, að menn ættu ekki hús yflr hross sín; en þó tekur út yfir, er menn gorta af heyfirningum, eftir nýafstaðið hordráp, bæði hjá sjer og öðrum. Þó hefir þetta heyrst og liðist óátalið ekki svo sjaldan. Jeg sleppi hjer að nefna einstök dæmi um horfella fram að 1700; flestir eiga greiðan aðgang að Árferðis- annál Þ. Thoroddsen. Þó skal það tekið fram, að á nokkrum stöðum er að eins talað um óáran að sumrinu. Yið því hryllir mig mest, að ekki sjest að hross hafi verið drepin að haustinu vegna fóðurskorts, þó öðrum skepnum sje stundum unnað þeirrar líknar. Eftir 1700 eru til skýrslur um hrossafjölda í landinu, meira eða minna ónákvæmar, en varla telja þær hrossin of mörg. Leyfi jeg mjer að setja hjer nokkrar tölur um hrossafjöldann: Ár. Ár. 1703 1872 1770 1881 38627 1783 1888 1784 8683 1900 41654 1800 1905 48976 1852 41132 1910 1862 40842 1915 Á þessum tölum er auðsjeður öldugangurinn í hrossa- eigninni, þó móðuharðindin, 1783—’84, höggvi tilfinnan- legasta skarðið í stofninn. Ekki er útflutningnum um að kenna fram á miðja 19. öld, því eftir því, sem jeg veit best, er það fyrst 1851, sem fluttur er hrossahópur til Englands, þ. á. 219 hross. Næstu árin eru þau álíka mörg, og fyrst 1871 ná þau þúsundi — þá eru flutt út 1148 hross. Upp frá því er útflutningurinn yfir þúsund
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.