Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 64

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 64
60 BÚNAÐARRIT hross á ári (nema 4 árin: ’74, ’92, ’97 og 1905). Flest hross eru flutt út 1899, 5696, og meðalverð þá talið 54 kr. = 317584 kr. Þó þetta árið sjeu flest hross fiutt út úr landinu, er útflutningurinn vanalega 2—4 þúsund; auk þess hafa hrossa-framleiðendur árlega selt fjölda hrossa í kaup- staðina og þau hjeruð iandsins, sem lakar eru fallin til hrossaræktar. Fyrir hrossin hafa framleiðendur fengið svo mikla peninga, auk vinnunnar heima fyrir, að ástæða sýnist fyrir þá, að hlúa eitthvað að hrossastofninum, bæði með kynbótum, bygðum á úrvali, og bættri með- ferð. Virðum þá fyrir okkur hvernig þetta hefir gengið. Eins og áður er tekið fram, fengust fornmenn mjög mikið við hrossa-kynbætur, sjáanlega með góðum árangri. Þessi umbóta-viðleitni dvínar svo, eftir því sem metorða- girnin og valdafýknin teymir menn lengra út í forað sundrungar og spillingar, og hverfur að mestu, er van- sæld þjóðarinnar heflr náð að kúga hana til íullnustu. Eitt af því fyrsta er heyrist um nauðsyn að hlú eitt- hvað að hrossunum er ritgerð eftir Magnús Stephensen, í „Klausturpóstinum" 1825. Þar talar hann um nauð- syn á að bæta hestakynið „með vönduðu vali stóðhesta og stóðkapla, til undaneldis, einkum af gæðingakyninu, en fengjum bægt bikkjukyninu frá, og við þvílíkt val haft fyrir augum bæði gang og hraustleik, gervi og stórt, reist vel lagað vaxtarlag, lit og ógallaða, góða og svarta hófa og annað, sem reyndir menn og hyggnir þekkja prýða góða hesta; en í uppeldinu veitt þeim góða forsorgun og hirðingu, og varnað þeim samblandi við bikkjukynið, hvað hjer mun erfiðast, þá myndum vjer, eftir fá ár, sjá nýtt og gjörvulegt gæðinga- og vinnu- hesta-kyn, uppspretta í voru landi, af eigin rammleika og stofni, oss hjer hentugra og girnilegra í öllu en stærra útlent". Þrátt fyrir þessa hugvekju og fleira, er skrifað var um þetta, er þó ekkert hreyft opinberlega við þessu um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.