Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 66

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 66
62 BÚNAÐARHIT slæma fola ganga óvanaða til 3 ára aldurs. í nokkrum hjeruðum hafa þó þessar kynbóta-samþyktir orðið að einhverju liði, því nefndir manna hafa verið kosnar í sveitunum, til að velja folana er skyldu ganga óvanaðir, og sumar þeirra hafa leyst verk sitt samviskusamlega af hendi. Samgangan, á sumrin, úr öðrum hjeruðum, hefir þó gert trössunum möguiegt að vera hrís á sig og aðra, hvað þetta snertir. Er ekki nema eðlilegt, þó atorku- menn hafi orðið leiðir að sjá einstaka trassa eyðileggja mikla fyrirhöfn sína og annara — og hælast um. Sje litið á heildina, virðist þó einhver árangur hafa orðið af þessum samþyktum, því ólitur á hrossum hefir minkað mikið síðastl. 20 ár. Um stærð og byggingu hrossanna er ekki unt að segja, til þess vantar ná- kvæmar og ábyggilegar upplýsingar. Annar ávöxturinn af umbóta-viðleitninni eru hrossa- ræktarfjelögin. Hið fyrsta þeirra var stofnað 1904. Það er hrossaræktarfjelag Austur-Landeyinga. Það hefir starf- að síðan. í bréfl til Búnaðarfjelags íslands, d.s. 20. mars 1921, segir Einar Árnason bóndi í Miðey, sem heflr verið formaður fjelagsins frá stofnun þess: „Þegar hrossa- ræktarfjelag Austur-Landeyinga var stofnað, árið 1904, mátti segja að hrossaeign manna væri lítils virði, bæði vegna þess hvað hrossin voru smá og yfir höfuð óeigu- leg, en mjer getur ekki dulist, að á þessum árum hafa orðið talsverðar umbætur á þessu, að vísu minni en búast hefði mátt við á svo löngum tíma“. Síðar í brjef- inu segir að árangurinn liggi aðallega í aukinni festu í kyninu, hvað snertir lit, byggingu og gang, og nú sjáist ekki eins Ijót hross og áður. Þetta virðist mjer ekki lítill árangur, þegar þess er gætt að í 17 starfsár, sem liðin eru, þegar gamli formaðurinn skrifar brjefið, hefir fjelagið notað 7 hesta. Sama árið og hrossaræktarfjelag A.-Landeyinga var stofnað, mynduðu Húnvetningar hlutafjelag til að reisa hrossakynbótabú. Petta byrjaði vel, því strax fyrsta árið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.