Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 68

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 68
64 BTJNAÐARRIT aÖ vera, aö byggja svo sterkar ættir, með skyldleikarækt, að hægt sje að bera þær saman sem heildir. Þá eru hrossasýningarnar. Fyrsta hjeraðssýningin á hrossum var haldin að Þjórsártúni 14. júlí 1906. Siðan hafa öll árin (nema ’08, ’IO og ’ll) verið haldnar hjer- aðssýningar einhversstaðar, oft viða sama vorið. Alls hafa nú verið haldnar 29 hjeraðssýningar á hrossum. Einnig hafa verið haldnar nokkrar sveitasýningar. Marg- ar af þessum sýningum hafa verið mjög vel sóttar, og vafalaust átt drjúgan þátt í að auka áhuga manna á hrossaræktarmálinu og vekja athygli manna á góðum gripum. Einnig má þakka sýningunum að nokkru leyti þær upplýsingar sem til eru um bestu undaneldishrossin á siðustu árum. Þái er enn ótalinn aðaltilgangur sýn- inganna; að marka kynbótastefnuna, ákveða að hvaða byggingarlagi beri að keppa. I’etta er vandaverk, enda minna orðið ágengt en skildi. Mjög oft deila menn enn um einstök atriði, hvort þau skuli teljast til kosta eða ókosta — svo langt er ennþá í land — en eitthvað hlýtur þó að vera best. Jeg tek það fram aftur að mik- ið gagn hafa sýningarnar gert, en sannast gamla mál- tækið að: „Rómaborg var ekki bygð á einum degi“. Jeg vona að það, sem áfátt er, lagist er fram liða stund- ir, er meim æfast að dæma hrossin, og eins er á hitt að líta, að byrjunin er erfiðust. Þökk og heiður sje þeim, er hafa hrundið kynbóta- málinu þetta á leið. Ekki efast jeg um, að þeir hafi oft fundið, hve erfitt er að vera brautryðjandi. Svo mikill virðist mjer árangurinn, að full ástæða sje að vona hins besta. Þá er hin hlið kynbótanna, fóðrið. Það er nú ljóta sagan ef hún er lesin orbrjett. Jeg hefl hvergi heyrt snjallari lýsingu á þvi, en á fyrirlestri eftir sira Ólaf Ólafsson fríkirkjuprest í Reykjavík, sem hann kallar: „Hvernig farið er með þarfasta þjóninn*. Þar segir hann meðal annars um vinnuhestinn: „Hann muðlar þegjandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.