Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 70
66
BUNAÐARRIT
á vorin. Þetta gengur svo langt, aö oít hefl jeg sjeb
sæmilega feitar hryssur fæða af sjer mjög aum folöld.
Aft.ur á móti bregðast varla væn folöld, hjá sæmilega
vænum hryssum, sem eru hýstar hörðustu timana úr
vetrunum, og það þó þær verði magrari, mö'g vor, en
stóðhryssurnar, sem ganga úti. Því má bæta við, að á
þessum forgangsrjetti móðurinnar til næringarinnar, her
all-mikið hjá sumum viltum dýrum, sem lifa við erfið
skilyrði. Staðreyndir hafa marg-sannað þetta, en erfitt
er að skýra það. Sennilegt þykir mjer að þegar hrossin
eru dofin af kulda langa tíma, eins og oft er í miklum
frostum, verði meðvitundin sljó og lifs-starfsemin því
dauf, og svo virðist sem hrossaættirnar þroskist að þess-
um mögulegleika, fyrir sífelda nauðsyn að draga um-
setninguna sem mest saman. Yerði umsetningin mikið
minni en í meðallagi, kemur það fram á fóstrinu. Þessa
sama hefi jeg einnig orðið var á harðgeiðu beitarfje;
að þar kemur hörð beit fyr fram á lömbunnm en án-
um. Gimait máltæki segir, að „lengi búi að fyrstu gerð“.
Smnast þetta oft rækilega á hrossunum. Þeir gallar
sem ná að rótfestast í folöldunum, meðan þau eru enn
í móðurlifl, fyrir skoit eða aðra vonda liðan móður-
innar, eru óbætanlegir siðar.
Fyrsta veturinn drasla folöldin oft úti með mæðrunum,
þó þær hætti að mjólka um miðjan vetur. Einnig eru
folöld oft dregin út.i þar til þau verða mögur og veikluð
og því erfitt að fóðra þau. Þetta kalia sumir hagsýni,
af því að inniverutíminn er styttur. Sjaldan sjást reglu-
lega vel fóðruð folöld nema þau fau, er ganga undir sæmi-
lega fóðiuðum hiyssum, enda er dilkunum brugðið við
fyrir hreyst.i og þrif. Merkilegt má þá heita, hve blindir
menn hafa verið og eru, fyiir nauðsyninni á góðu npp-
eldi, því margir halda enn fram þeirri fjarstæðu, að nóg
sje að byrja að ala hestinn á 5. vetur. Segi einhver, að
jeg tabi of fullan munninn um athugaleysi manna á
gildi góðs uppeldis, er því að svara, að flestir hestar,