Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 70

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 70
66 BUNAÐARRIT á vorin. Þetta gengur svo langt, aö oít hefl jeg sjeb sæmilega feitar hryssur fæða af sjer mjög aum folöld. Aft.ur á móti bregðast varla væn folöld, hjá sæmilega vænum hryssum, sem eru hýstar hörðustu timana úr vetrunum, og það þó þær verði magrari, mö'g vor, en stóðhryssurnar, sem ganga úti. Því má bæta við, að á þessum forgangsrjetti móðurinnar til næringarinnar, her all-mikið hjá sumum viltum dýrum, sem lifa við erfið skilyrði. Staðreyndir hafa marg-sannað þetta, en erfitt er að skýra það. Sennilegt þykir mjer að þegar hrossin eru dofin af kulda langa tíma, eins og oft er í miklum frostum, verði meðvitundin sljó og lifs-starfsemin því dauf, og svo virðist sem hrossaættirnar þroskist að þess- um mögulegleika, fyrir sífelda nauðsyn að draga um- setninguna sem mest saman. Yerði umsetningin mikið minni en í meðallagi, kemur það fram á fóstrinu. Þessa sama hefi jeg einnig orðið var á harðgeiðu beitarfje; að þar kemur hörð beit fyr fram á lömbunnm en án- um. Gimait máltæki segir, að „lengi búi að fyrstu gerð“. Smnast þetta oft rækilega á hrossunum. Þeir gallar sem ná að rótfestast í folöldunum, meðan þau eru enn í móðurlifl, fyrir skoit eða aðra vonda liðan móður- innar, eru óbætanlegir siðar. Fyrsta veturinn drasla folöldin oft úti með mæðrunum, þó þær hætti að mjólka um miðjan vetur. Einnig eru folöld oft dregin út.i þar til þau verða mögur og veikluð og því erfitt að fóðra þau. Þetta kalia sumir hagsýni, af því að inniverutíminn er styttur. Sjaldan sjást reglu- lega vel fóðruð folöld nema þau fau, er ganga undir sæmi- lega fóðiuðum hiyssum, enda er dilkunum brugðið við fyrir hreyst.i og þrif. Merkilegt má þá heita, hve blindir menn hafa verið og eru, fyiir nauðsyninni á góðu npp- eldi, því margir halda enn fram þeirri fjarstæðu, að nóg sje að byrja að ala hestinn á 5. vetur. Segi einhver, að jeg tabi of fullan munninn um athugaleysi manna á gildi góðs uppeldis, er því að svara, að flestir hestar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.