Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 71
BÚNAÐAR.RIT
67
af þeim sem aldir eru, fá afihlynninguna á aldrinum
4—8 vetra. Tiyppi á 2. og 3. vetur eru mjög sjaldan
alin, meira aS segja, er nægjusemi manna á holdagnægð
þeirra, yflrleitt grátlega mikil.
Þá er leiðinlegt að sjá hrossin látin inn í svo vond
hús og mikinn sóðaskap, sem viða gengst við, einkum
þegar mörg hross eru komin í hús. Því ver, er þetta
svo algengt, að jeg nenni ekki að lýsa því nánara, þó
ætti öllum að vera Ijóst, hve sóðaskapurinn er óhollur
jafnmiklu nátt.úrubarni og íslenski hesturinn er. Eitt er
þó sem jeg vil sjerstaklega vekja athygli manna á: Hús-
in með opnu gættirnar, sem vinnu- og gestahestar eru
oft hýstir í á haustin; þau eru voðalega köld og með
dragsúg. Margur hesturinn hefir mist heilsuna fyrir sein-
læti hirðisins að hlú að húsinu áður en kominn var
vetur.
í fám orðum sagt, heflr hrossaræktin verið um marg-
ar aldir, að frátöldum fáeinum undantekningum, þann-
ig: Graðhestarnir verið óþioskaðir folai, oftast magrir á
vorin, hiyssurnar byrja að eiga folöld 2—4 vetra, og
svo flest vor úr þvi; oiðið að bjaigast úti meðan nokkur
kostur var, og því ofi vantað goit fóður og hlýju um
meðgöngutimann; trippunum heiglað upp svo meiri
hlutinn hefir oiðið magur á öllum vorum. Og þegar svo
grimm harðindi koma, að stóðhtossin veiða að fá ein-
hverja likn, eigi þau ekki að d»yja strax á gaddinum,
er húsunum stór-ábótavant með rúm, birtu og ræst-
ingu. — Þá er flest nógu gott í stóðið.
Mörgum kann að virðast að jeg máii þetta svart, en
mjer hefir ekki komið þet.ta betur fyrir sjónir en svona,
enda sanna hrossavanhöldin og folalda framtalið þetta
fyrir mig. Á folaldaframtalinu má telja úr höiðu vet-
urnar, því þá leysist mörgum hiyssum höfn, fyrir
vonda liðan. Eitt vil jeg benda á enn þessu til stuðn-
ings: Stóðhryssur eru ekki taldar feitar að hausti, nema
þær sjeu ekki kreistar til ryfja, drag í lendina og allur