Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 71

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 71
BÚNAÐAR.RIT 67 af þeim sem aldir eru, fá afihlynninguna á aldrinum 4—8 vetra. Tiyppi á 2. og 3. vetur eru mjög sjaldan alin, meira aS segja, er nægjusemi manna á holdagnægð þeirra, yflrleitt grátlega mikil. Þá er leiðinlegt að sjá hrossin látin inn í svo vond hús og mikinn sóðaskap, sem viða gengst við, einkum þegar mörg hross eru komin í hús. Því ver, er þetta svo algengt, að jeg nenni ekki að lýsa því nánara, þó ætti öllum að vera Ijóst, hve sóðaskapurinn er óhollur jafnmiklu nátt.úrubarni og íslenski hesturinn er. Eitt er þó sem jeg vil sjerstaklega vekja athygli manna á: Hús- in með opnu gættirnar, sem vinnu- og gestahestar eru oft hýstir í á haustin; þau eru voðalega köld og með dragsúg. Margur hesturinn hefir mist heilsuna fyrir sein- læti hirðisins að hlú að húsinu áður en kominn var vetur. í fám orðum sagt, heflr hrossaræktin verið um marg- ar aldir, að frátöldum fáeinum undantekningum, þann- ig: Graðhestarnir verið óþioskaðir folai, oftast magrir á vorin, hiyssurnar byrja að eiga folöld 2—4 vetra, og svo flest vor úr þvi; oiðið að bjaigast úti meðan nokkur kostur var, og því ofi vantað goit fóður og hlýju um meðgöngutimann; trippunum heiglað upp svo meiri hlutinn hefir oiðið magur á öllum vorum. Og þegar svo grimm harðindi koma, að stóðhtossin veiða að fá ein- hverja likn, eigi þau ekki að d»yja strax á gaddinum, er húsunum stór-ábótavant með rúm, birtu og ræst- ingu. — Þá er flest nógu gott í stóðið. Mörgum kann að virðast að jeg máii þetta svart, en mjer hefir ekki komið þet.ta betur fyrir sjónir en svona, enda sanna hrossavanhöldin og folalda framtalið þetta fyrir mig. Á folaldaframtalinu má telja úr höiðu vet- urnar, því þá leysist mörgum hiyssum höfn, fyrir vonda liðan. Eitt vil jeg benda á enn þessu til stuðn- ings: Stóðhryssur eru ekki taldar feitar að hausti, nema þær sjeu ekki kreistar til ryfja, drag í lendina og allur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.