Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 80

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 80
76 BÚNAÐARRIT Grasrækt af fræi. Af þessu, sem er stuttlega nefnt, vona jeg mönnum skiljist það, að rótgræðslan á ekki alstaðar við, og þó hún eigi við, þá er afar-mismunandi hve fljótt og hve mikils gróðurs er að vænta með rótgræðslu einni. Þá er hjálpin sú að sá grasfræi. Sá miklu eða litlu af því, eftir því hve mikils virðist vera ijettmætt að vænta af rótunum í flaginu. Grasfræið þarf góða aðbúð og getur ekki altaf komið í stað rótgræðslu, undirbúningslaust. En með eðlilegum undirbúningi getur það grætt flesta jörð. Vndirlúningur. Landið verður að vera hæfilega þurt, kröfurnar eru í því atriði hinar sömu og við rótgræðsl- una. Það verður að vera töluvert myldið. í nýbyit land er varla ráðlegt að sá grasfræi, nema töluverður vall- lendisgróður sje þar, þegar því er bylt. Sje valllendis- gróðurinn enginn, er það greinileg bending um það, að þar verði ekki eðlileg vaxtar-skilyrði fyrir þann gróður það árið, þó ræst sje og bylt og borið á. Þegar þannig er ástatt, verður heppilegast að sá höfrum í flagið fyrsta árið. Hafrarnir eru harðgjörir og ötulir að ná næringarefnum úr jarðveginum, þó torleyst sjeu, og við vaxtar-starfsemi hafranna og rótarleyfar þær, sem eftir verða, þegar þeir eru slegnir, leysist jaiðvegurinn, myld- ist og batnar. Par verður því betri sáðbeður og betri gróðrar-skiiyrði fyrir grasfræ næsta ár á eftir. Land, sem er grasplægt að haustinu, er best að þraut- herfa á klaka að vetrinum eða næsta vor. Eftir klaka- herfinguna er moldin vanalega blaut og klessuieg, flagið verður því að liggja órótað, þangað til klaka leysir að mestu og yfirborðið þornar nokkuð. Best er þó að sá snemma. Sje að eins sáð höfrum sem undirbúnings- gróðri, má sá þó klaki sje mikill í jörðu, ef að eíns er vinnuþítt og svo áliðið að ekki sje von mikilla frosta. Áður en sáð er, verður að ýfa upp flagið — sem farið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.