Búnaðarrit - 01.08.1922, Síða 88
84
BtfNAÐAItRIT
Arfinn fellir fræ 2—3 vikum eítir að hann blómgast,
og hver planta getur borið svo hundruðum eða jafnvel
þúsundum skiftir af fiæi1), og heldur það fijómagni sínu
svo árum skiftir. Arflnn er mjög haiðgeiður og vex
hvernig sem árar, og fræ hans þarf mjög litinn hita til
að geta spírað og lifnað við. Þar sera viðkoman er svo
gífuilega mikil hjá aifanum, þá veiða gaiðeigendur að
gera alt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að varna
því, að arflnn felli fræ í göiðum eða nálægt þeim —
því ef arfabæli er nálægt göiðum, þá er það nokkurn
veginn vist, að hann slæðist í þá. Sjerstaklega þyiíti að
sjá um, að arflnn ekki eigi sjer griðastað í áburðar-
haugum, því þaðan berst hann með ábuiðmum í
gaiðana.
Hvað eyðing arfans snertir, þá er að geta þess, að
sú aðferð, sem við notum, er gömul og úrelt. í því
erum við minst hálfri öld á eftir tímanum. En efttr því
að dæma, hvað við íslendingar erum sniuir til að taka
upp nýjungar, má vel búast, við að það taki 50 ár til,
að kenna mönnum að vinna á arfanum á tuttugu sinn-
uin ljettari hátt en nú tíðkast. En illa væri það farið,
ef það ekki lærðist fljótar, og stórkostlegt fjáihagslegt
tjón myndi af því stafa2). En eins og ástandið er nú
víða hjer, er það garðeigendum til skammar og skaða.
Það, sem menn fyrst verða að gora sjer ijóst er þetta :
Að reita arfann með höndunum er gömul og úrelt
aðferð, ófullnægj mdi, og þar að auki alt of dýr!
1) Mjer er okki kunnugt um rannsóknir á frjómagni og fræ-
fjölda liaug-arfans, en nú er verið að rannsaka það í Danmörku.
Arfafræ, sem gongið hafði gegnum meltingarveg nautgripa, hafði
oftir þá för 49°/o af frjócfni BÍnu. Mesta ógrynni af frsoi er í
sumura viltum plöntum. Ein baldursbrá bar 810,000 fullþroskuð
frækorn og spiruðu 800,700 af þeim á 6 dögura.
2) Fróðlegt væri, og skal það rcynt innan akamms, að gora
tilraunir til að sýna mismun á uppskoru í vol og illa hirtum
görðum. — Það munu verða talandi tölur.