Búnaðarrit - 01.08.1922, Síða 100
96
BÚNAÐARRIT
„Byijuðum fyrst á súrþara-verkun haustiö 1918.
Gryfjan er a& stærS 4X4 álnir, meÖ rúnnum hoinum,
vegghæð 3l/a alin. Tekur af signum þara um 80 kerrur.
Hjer um bil 4 dagsveik hafa farið til að koma þessu í
giyfjuna og tyifa hana. Vegalengd 100—150 faðmar
í þarann.
Fyrstu 2 árin settum við farg á þarann, líkt og venju-
legt or að hafa á súrheyi; komustum svo að þvi, að
það var óþarft, nóg að tyrfa hann með góðu torfl, heflr
reynst með því rekjulaus og verkast vel.
80 kerrur af góðum og vel verkuðum þara, álítum
við að jafngildi 20 hestum af útheyi.
Hófum aðallega geflð hestum þarann, að V3 parti
gjafar, teljum víst að gefa megi hann að V* loyti, ef til
vill frekar. Jest eins og vel verkað hey. Kindur munu
jeta súrþara vel, ef um þær þarategundir er að ræða,
sem þær aðallega jeta, t. d. söl og maríukjarna.
4 S af súiþara munu hjer um bil jafngilda 1 ® af
meðal útheyi.
Hvað súrþarinn getur geymst lengi óskemdur, sá jeg
á því, að við áttum dálitinn stöpul eftir síðastl. vor. í
haust ætlaði jeg að aka honum út á tún, þegar átti að
fara að fylla giyfjuna á ný; datt ekki annað í hug, enn
hann væri ónýtur, nema sem áburður. Var hann þá
hjer um bil óskemdur, örþunt l:>g utan á honum skemt,
um a/i þuml. á þykt. Þönglarnir hrukku í sundur, þegar
þeir voru sveigðir saman, eins og þeir gera á reka-
staðnum.
Likindum heppilegast að taka þarann fyrri part sum-
ars, þá er völ á betri þarategundum, sjerstaklega maríu-
kjarna".
Auðsjeð er á þessu, hvilík tekjulind fjörugróðurinn er,
ef hann er notaður þannig. Þá er hin hliðin á málinu,
hollustan Við að súrsa þarann, hitnar hann, linast upp
og sígur saman; við það pressast mikið úr honum af