Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 103

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 103
BÚNAÐARRIT 99 yrði hún að útvega kjarnfóður, svo birgt yrði „í hinum harðasta vetri". Svo stjórnin hefði peningaráð, til pess- ara fóðurkaupa, verða fjelagsmenn að leggja fram mikið fje, sem miðað er við skepnufjölda. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að þetta fje sje altaf persónuleg eign þeirra, er leggja það fram; með öðrum orðum, sje lagt á vöxtu, en ekki afturkræft, nema maðurinn flytji burt af fjelags- svæðinu. Deyi hann, eiga erfingjarnir kröfurjettinn. Ýmsar raddir hafa heyrst um galla á þessu uppkasti, enda er það fráleitt gallalaust, fremur en öDnur manna- verk; en sumar aðfinslurnar virðast mjer ekki á fullum rökum bygðar. Margir hafa kallað það óþarfa fyrirhöfn, að vigta sauðfjeð þrisvar á vetri, telja sig vita hvernig það er, án þess; einnig hjegómamál að vigta heyið í skepnurnar, segjast geta mælt það í hneppum og ílátum eins og verið hefir. Þetta virðist mjer næstum eins rangt og þegar bóndi lítur meira á 10 kr. kaupmun tveggja vetrarmanna, heldur en hirðis hæfileika þeirra, þó þeir eigi að láta úti 3—400 hesta af heyi yfir vet- urinn. Þar skiftir þó miklu, hvernig haldið er á, svo sá mismunur hieypur fljótt á krónatugum. Að eins með því að vigta fóðrið og fjeð, og athuga nákvæmlega af- urðirnar af fjenu, er hægt að ákveða með vissu, hvernig haganlegast er að fóðra. Sama er að segja um blöndun á fóðri, þegar um fleiri fóðurtegundir er að ræða. Af því árferðið að sumrinu er mjög misjafnt, en hefir mjög mikil áhrif á afurðir búfjárins, þurfa athuganirnar að vera marg endurteknar, til þess hægt sje að vinna upp úr þeim staðreyndir og þýða þær rjett. Þetta hefir bændastjettina okkar vantað að mestu leyti, jafn-lengi og ísland hefir verið bygt. Fetta nauðsynjaverk geta engir gert nema bændurnir, og þess vegna er nú heitið á þá, með þessu frumvarpi, að gera það. — Sumir telja þetta skýrsluhald mikla fyrirhöfn. Jeg get ekki kallað það nema hirðusemi, sem margborgast með ánægjunni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.