Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Síða 109

Búnaðarrit - 01.08.1922, Síða 109
BÚNAÐARRIT 105 Sennilega ber mest á bessu, ef þa8 er ekki vel þurt. Sennilega gæti það komið til tals, að leggja grjótfarg ofan á stóra torfbunka og flýta þannig fyrir siginu. Eina undantekningin undan því að hafa torfiö vel þurt er sennilega sú, sem Halldór Jónsson getur um, að betra sje að torf, sem lagt er milli steina, sje deigt, því steinninn setjist þá betur og marki sjer far í því. Ekki veit jeg til þess, að reynt hafi verið að skera strengi til bygginga jafnþykka (eins og þökur) og gæti þaÖ þó haft nokkra kosti. Um grjót til veggja er það tekið fram, að best sje að taka það upp að hausti, hlaða í vörður og aka svo heim að vetrinum. Einnig er auðvelt að taka gijót upp að vori, þegar steinninn sleppir klakanum, því þá liggur hann laus. í sambandi við þetta vil jeg geta þess, að mikið erfiði gætu menn sparað sjer við upptöku og hagræðslu á stóru grjóti, ef þeir hefðu góð verkfæri. Járnkarl og ein- falt trje er ekki nóg. Þegar höfnin í Reykjavík var bygð, notuðu útlendu verkamennirnir sjerstök járnbent trje til þess að lyfta steinum. Að þrennu leyti voru þau frá- brugðin venjulegum trjám, sem vjer notum. 1) Járnskór sterkur var á neðri enda trjesins og með hvassri egg eða brún. Hann greip betur í steininn og var ekki eins afsleppur og kollóttur trje-endi. 2) Járnmilti gekk eftir uppfleti trjesins endilöngum, og var fest á það með sterkum járnnöglum, sem gengu gegnum trjeð. 3) í upp- enda trjesins (sem standandi maður nær ekki til, þegar trjeð er reist hátt) var sterkur kengur og kaðalspotti í, sem taka mátti í, er steini var lyft, og nota þannig alla trjelengdina til átaksins. Þá var væn og sterk okafjöl, með járnbryggju að ofan, höfð fyrir bakhjarl. — Með þessum tækjum veltu fáir menn og hagræddu mann- hæða háum björgum og það Ijettilega. Er þetta eitt hið einfaldasta og handhægasta verkfæri, sem vera má við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.