Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 111

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 111
BÚNAÐARRIT 107 Sennilega er þaö rjett hjá H. J., að betra sje a8 gera hornin ávöl en skörp, eins og víðast er gert á Norður- iandi. Þó sjer lítt á þeim þar. Aftur eru það fleiri, sem telja streng betri en hnaus til veggjahleðslu, en þetta fer auðvitað mest eftir því, hvernig jarðvegur er. Þaö er auðveldara að fá sæmilegan streng en hnausa, þar sem rista er slæm. e) Hleðsla vegqja. H. J. tekur hið helsta fram. Venju- lega er gert ráö fyrir því, ef hlaðiö er úr strengjum, að veggur sje svo mikið bundinn sem svari til þess, að hann væri sítyrfður við þriðja hvert lag. Um moldun veggjanna er það yfirleitt að segja, aö moldin þarf nauðsynlega að vera svo fast stigin eða saman barin, að hún sje sem jafnþjettust hleðsl- unum og sigi jafnt þeim. Annars missígur vegg- urinn og getur bæði sprungið og aflagast. Það er því óráð, aö stíga moidina mjög, ef hlaðið er úr blautu efni eða lausu í sjer og lítt signu. Aftur þarf moldin að þjettast mjög vel, ef hleðsla er úr grjóti eöa grjóti og torfi. Telja því sumir rjettara að fylla mestmegnis smá- grjóti og möl í slíka veggi, svo sigið á moldinni í miðj- um vegg verði minna. Líkt er um þetta að segja, ef hlaðið er úr þurru efni og vel signu. Norðanlands ijetu menn sjer nægja með þá þjettingu, sem fjekst við aö stíga vegginn vandlega, en heyrt hefi jeg að sunnanlands og austan hafl það verið siður, aö berja veggjamoldina saman með „veggjasleggju" úr steini, og það svo vand- lega, að hún hafi mikið til haldið vatni. Bendir þetta á mjög vandaða veggjagerð, og að hleðslan hafi verið úr vel signu efni og þurru. Eftirtektarvert er það, að „Bóndi“ segir að smiðjumór innan í grjótveggjum hafi reynst rakasamur. Víða er bent á þá sjálfsögðu reglu, að nota stærsta grjótiÖ neðst í veggina, og láta það svo smækka eftir því sem ofar dregur. Grjóthleðslan ofan til í veggnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.