Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 114

Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 114
110 JBÚNAÐARRIT menn til þessa úrræðis, þar sem líkt stendur á. — Þó virðist mjer að nokkrar endurbætur sjeu svo augljósar, að þær komi eflaust að haldi, og má þá fyrst minnast á þær. Þurrir veggir. Ef auðið væri að halda veggjunum þurrum, verða þeir míklu hlýrri, endast lengur, hreyfast síður og snarast. Fyrsta skilyrðið fyrir þessu er, að veggirnir sjeu lausir við jarðrakann að neðan. Nú er það, af öðrum ástæðum, nauðsynlegt eða æskilegt, að frost gangi ekki undir undirstöður veggjanna, og til þess þarf þá að taka þær nálega 2 m. djúpt í jörð, eða hlaða kjallaraveggi úr steini, sem gangi að minsta kosti 0,50 m. upp yflr jörð. Sje kjallari ekki gerður undir húsinu, ætti að nægja, að grafa skurði fyrir veggj- um og fylla þá með grjóti og möl, en hlaða það, sem upp úr jörð stæði og þjetta yflrborðið með steinlími. Auðvitað kæmi þetta einkum til greina við íbúðarhús. Á þenna hátt hvíldi torfveggurinn á grjótundirstöðu, og væri algerlega laus við raka jörðina. Annað atriði má og telja sjálfsagt, enda hafa aðrir bent á það, t. d. Torfl í Ólafsdal: að láta vatnshelt þak ná út yflr veggina, og forða þeim frá öllu vatnsrensli þaðan með þakrennu. Þessi tvö atriði út af fyrir sig myndu bæta veggina stórum, gera þá hlýrri, rakaminni og endingarbetri, en ýmsir erflðleikar eru þó á framkvæmd þeirra. — Það er þá fyrst, að 1,50—2 m. þykkur veggur þarf afar- breiða undirstöðu, sem mjög mikið grjót fer í, ef hún gengur niður fyrir frost. Rís þá að sjálfsögðu sú spurn- ing, hvort ekki sje gerlegt að minka þykt veggjanna til mikilla muna, sleppa moldinni innan í þeim að mestu leyti og gera allan vegginn úr torfi. Hvað hlý- indin snertir þá er það vafalaust, að þeirra vegna þarí veggurinn ekki að vera þykkari en 60—75 cm. (um 1 alin), svo framarlega sem veggurinn getur haldist þur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.