Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 115

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 115
BÚNAÐARRIT 111 Hann yrði ágætlega hlýr fyrir því. En snarast þá ekki svo mjór veggur? Jeg sje ekki verulega ástæðu til þess, ef hann er vel og vandlega gerður. Undirstaðan er trygg og hreyfist ekki. Efnið í öllum veggnum á að vera jafn- þjett og síga jafnt. Meiri hætta er á því, að veggurinn yrði veigalítill fyrir veðrum, jafnvel ekki ólíklegt, að þau gætu felt hann eða aflagað. Komið gæti það til tals, að ráða bót á þessu, með því að hafa allar stoðir í húsum úr járnbentri steinsteypu1), reisa þær á miðjum undir- stöðum og hlaða veggi utan um þær. Lægju þær þá í miðjum vegg er upp væri kominn, gerðu hann styrkari fyrir og trygðu það algerlega að hann geti snarast. Þetta hefir ekki verið reynt, en líklegt þykir mjer að það gæti blessast. Nú má væntanlega gera ráð fýrir því, að þakið sje úr timbri eða járni, hvort sem torfþak er yst eða ekki. Þá hlyti veggurinn bráðlega að síga frá þakinu, og opin rifa verða ofan veggjanna, sem erfitt væri að þjetta utan frá undir hallri þakbrúninni. Að sjálfsögðu má þjetta slíka rifu, eins og hverja aðra gætt, en eje svo um búið uppi á lofti, að þar megi komast að veggnum innan frá, þá er aðstaðan all-góð, til þess að bæta eftir þörfum ofan á vegginn. Óhjákvæmilegt verður það, að bæta ofan á hann með nokkurra ára millibilum. En það virðist mjer, að ýms önnur ráð sjeu til, að komast út úr þessum vandkvæðum, þó ekki sjeu þau talin hjer, svo að tæpast þarf þetta að verða því til fyrirstöðu, að þakið taki út yfir veggina. Það sýnist þá áreiðanlega auðvelt að verja veggina fyrir vatni að ofan og neðan. En að utan? Vera má að vatn gangi svo lítið inn í vel gerðan vegg, að þetta sje 1) Það er tiltölulega auðvelt að gera slikar stoðir og vafa- samt hvort þær yrðu verulega djrari en trjestoðir, en entust aftur ótakmarkað. Sjálfsagt mætti og nota trjestoðir (bikaðar), ef því mætti treysta að vatn gengi ekki í vegginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.