Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 117

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 117
BÚNAÐARRIT 113 Veggurinn, sem aC kistunni • lægi til beggja hliða, gengi þá inn í stórt, gróp á báöum hliðum kistunnar. Slikar gluggakistur væru settar í vegginn, þegar búiö er aö hlaða hann hæfllega hátt, og veggurinn síðan hlaðinn upp með þeim. Kisturnar fylgdu auðvitað sigi veggjar- ins, en sjálfur glugginn væri jafn órótaður og hann væri í steinvegg. fessi umbúnaður hefði auðvitað þann kost, að hann fúnaði aldrei, og vel gerðar gluggakistur gætu verið ævarandi eign. Um hitt er erfitt að segja, hvort grópið á hliðum kistunnar nægði til þess, að gera sam- skeytin milli hennar og torfveggjarins þjett. Má vel vera, að gn'pa yrði til gamla gætta-fyrirkomulagsins, þó leitt sje, en að vísu mætti þó gera þetta nokkru öruggara en hjer er lýst. En þó alt þetta gæti blessast, með meiri eða minni endurbótum á því, sem hjer er sagt, eftir því sem reynslan benti á, þá er ekki það fengið, að torfveggur- inn geti borið þunga hússins, heldur lendir hann á stoðunum, eins og fyr er sagt. Veggir úr torfl, eða grjóti og torfi, geta aldrei fullnægt þessari kröfu, svo vel sje, nema breyta megi torfinu á einhvern hátt svo, að það verði því sem næst steinhart. Óhugsandi er þetta ekki, en það á eflaust langt í land. Veggir með þeirri gerð, eða þvílíkri, sem hjer er Jýst, ættu að geta að miklu leyti orðið jafngildir stein- eða timburveggjum, en aftur miklu hlýrri. Það mætti byggja hús úr þeim með sama skipulagi og gerist um stein- hús, og menn gætu að mestu bygt þá sjálfir, eins og tíðkast heflr. Að mestu leyti væri bæði efni og vinna tekið heima fyrir. Alt þetta eru miklir kostir, og þó virbist mjer það vafasamt, hvort slík veggjagerð geti allskostar kept við stein og steypu, eí steypuefni eða hentugt grjót er fáanlegt. Veggjunum væri og hætta búin af músum og rottum. Það voru steypustoðir, sem báru húsþungann, og veggjagötin voru fóðruð með steypu, 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.