Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 119

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 119
BtíNAÐARRIT 116 um og barin vandlega saman á sama bátt og svo sem gert er viö leirveggi. Sennilega væri þá rjettast aö sleppa innri hleöslunni, og láta sljettan leirvegginn vita inn í húsiö. Slíkir leirveggir eru fullsterkir til þess að bera húsið, en óreynt er það, hvort torfhleðslan í ytri brún nægir til þess að verja leirvegginn vatni, en á því veltur alt. Glugga mætti setja hvar sem væri á slíkan vegg, því sig væri ekki að óttast, en mjög erfltt yrði þó að verjast því, að vatn næði þar til leirsins. Slík veggjagerð (leirveggir með yfirborði úr torfi) er því skilyrði bundin, að tekist hafi að gera yfirborð torfs vatnsþjett, og auk þess fundið með tilraunum, hversu best mætti hagnýta sjer leir vorn til veggjagerðar. Fyrst um sinn getur hún því ekki komið oss að haldi, þó mikið sje nú rætt um það erlendis, að byggja úr óbrend- um leir, og sumir fullyrði að þaö sje ódýr aðferð og góð. Guðmundur G. Bárðarson1) stingur upp á því, að láta ijett, flatt þak blátt áfram hvíla á vegujunum, og lofa þeim svo að síga eftir vild. Yeggjahæðin þyrfti þá að vera mjög rífleg í fyrstu, því við sigið lækkaði stöðugt hæðin undir loftið. Að innan vill hann þilja húsin svo, að nokkur hluti þils fylgi gólfi og hinn lofti, og geti efra og neðra þil gengið á misvíxl; eða ef til vill sleppa innanþiljum, ef takast mætti að gera yfirborð torfsins sæmilegt á annan hátt. Glugga vill hann hafa á timbur- göflum, en enga á torfveggjunum sjálfum. Hann ætlast til að veggirnir sjeu sem vandlegast gerðir, og fergðir með grjótfargi áður þakið er lagt á, og gerir þá ráð fyrir að sigið verði ekki stórfenglegt. — Það virðist mjer 1) „Hugleiðingar um iiúsagerð“ („Búnaðarrit“ 1904). 1 ritgerð þessari gerir G. G. B. ýmsar sömu tillögur og jeg hefi drepið á, t. d. að byggja torfveggina á góðri grjót-undirstöðu, lilaða þá úr torfi einu og sleppa veggjamoldinni í miðjum vegg, bika torfið að utan eða bera á það vatnsfælin efni, Hnausalag það, sem hann stingur upp á, held jeg að sje varasamt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.