Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Síða 127

Búnaðarrit - 01.08.1922, Síða 127
BÚNAÐARRIT 123 tunnunnar Vi af lengd hennar, svo a8 hún tekur 150— 160 lítra. Á hana er festur sterkur járnkilpur með hjóli (,,talíu“) í miðju. í efri enda sveifluássins er greypt samsvarandi hjól úr járni. Litlu neðar í enda sveiflu- ássins er festur vírstrengur, gengur sá strengur niður um hjólið í kilpi ausunnar, þaðan upp um hjólið í enda sveifluássins og niður með ásnum í hjól neðarlega á uppreista trjenu, og loks er endi strengsins festur í eins hests hemil. Þegar tekið er í hemilinn, hefst ausan á loft og dregst upp að hærri enda sveifluássins. Má þá færa hana til og frá, þegar hún er á lofti, með því aö sveifla ásnum ýmist út yfir gryfjuna, sem ausa á úr, og yfir vagnkassann, er ausa skal í. Á botni ausunnar er stórt gat; fyrir því er blaðka að ofan. Þegar ausan er látin síga niður, opnast blaðkan af þunga ausunnar, og forin streymir upp um gatið og fyllir ausuna. Þegar svo aftur er tekið í strenginn, og ausan lyftist, fellur blaðkan aftur og lokar. Þegar ausan er komin nógu hátt á loft, til þess að verða fyrir ofan vagninn, sem ausa á í, er ásnum með ausunni sveiflað út yfir vagn- inn, og ausan tæmd í hann, með því að taka í taug, sem gengur úr blöðkunni á ausubotninum upp í gegnum keng á sveifluásnum; lyftist blaðkan við það átak, og ausan tæmist á svipstundu. Hesti er beitt fyrir dráttarstrenginn, og hefir rnjer virst hæfilegt átak fyrir hann, að lyfta ausu, sem tekur um 150 lítra. Parf þá tvær ausur til að fylla kassa, sem tekur 300 lítra, og þaif ekki til þess lengri tíma en 2 minútur, ef hesturinn er vel taminn. Eftir minni reynslu á dælum og forar-ausunni, hefir ausan þessa kosti fram yfir dælur: 1. Miklu fljótvirkari. 2. Minna hætt viÖ bilun. 3. Að hestafli verður komið við, svo að verkið geta unnið unglingar eða orkuminni menn en með dælu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.