Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 37

Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 37
Hlin 37 hvert er mitt mesta áhugamál, ei' ske kynni, að það vekti einhverja ykkar til frekari umhugsunar um það mál. Uppeldismálið er það málefni, sem mjer finst að við konurnar ættum fyrst að sameina okkur um. Jeg sje vel að það muni verða örðugt hlutverk að koma uppeldis- málinu í sæmilegt horf, því engin málefni liafa verið jafn sorglega vanrækt lijer á landi og það þýðingarmikla mál. Það vei'ður ekki í fljótu bragði sjeð livað veldur því, að íslendingar hafa verið svo tómlátir í þessu efni. Þeir liafa þó, einkum nú á seinni tímurn, unnið talsvert að því, að auka alþýðufræðslu í landinu, og talið það eitthvert nauðsynlegasta sporið, sem stigið yrði til þess að hefja þjóðina til vegs og gengis. En það hefur enn svo illa tekist til, að þeir hafa ekki atliugað að byrja á byrjuninni, ef jeg mætti svo að orði komast. Gott barna- uppeldi hlýtur að vera hin eina rjetta undirstaða sannrar mentunar og heillavænlegs þroska þjóðarinnar. Þetta þykir ef til vill röng skoðun, en jeg get ekki vikið frá lienni á rneðan jeg veit ekki annað rjettara. Margir kvarta um, að lítið gagn sje að barnafræðsl- unni, eins og henni er nú háttað; álíta jafnvel, að þeiin peningum sje á glæ kastað, er til hennar er varið. Ýmsu er kent um af foreldranna hálfu. Ekki allfáum verður það fyrir, að kenna kennurunum urn livað líiið verður ágengt með fræðslu barnanna; segja þá áhugalausa og óhæfa til þess að vera barnakennara. Því miður ber við, að þetta er á rökum bygt, en jeg hygg þó, að margir, sem senda börn sín til kennaranna, liefðu gott af að athuga, hvort það geti ekki einnig verið þeim að kenna hvað litlum framförum þau taka. Það er ekki ljósum að því lýst, hvað mörg börn eru ákaflega óþroskuð og nauða þekkingarlaus, er þau koma í skóíana tíu ára gönnd eða eldri. Jeg veit, að margir kennarar taka undir nteð rnjer, er jeg segi, að ekki alliá börn eru þá svo stödd, að þau eru hvorki læs nje skrif- andi, hafa ekki hugmynd um mæli eða vog, þekkja ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.