Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 69

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 69
Hlin 69 ar .H'ún las í lófa mjer, og — jeg sannfærðist um gildi hennar sem spákonu. Sumt sem hún sagði mjer var þegar komið fram, og gat enginn maður hafa frætt liana um það. Sumt kom fram skömmu síðar, og enn annað rnörg- um — 18 — árum síðar, og þó nákvæmlega á því aldursári mínu, er lnin tiltók. Hef jeg því enga ástæðu til að rengja ummæli hennar. En eitt af því, sem hún sagði mjer og sem jeg eink- um ætlaði að gera að umtalsefni hjer, var það, að á aðra hönd hvers manns væri það skráð, er hann hefði að erfðum tekið úr ættum fram: kostir, lestir, hreysti, veiklun o. s. frv., en á hina persónueðli sjálfs hans, eða það sem hann hefði „gert sig sjálfur“, og væri sú hend- in ýmist betri eðá verri eftir því, hve mikið væri í mann- inn spunnið, hvort hann hefði ávaxtað pund sitt vel eð- uð grafið það í jörðu. — Þetta atriði fanst mjer mikið um, og hef oft hugsað um það. Jeg vil jafnvel segja, að það hafi aukið mjer þann metnað, að reyna að hafa ekki þá hendina lakari, er jeg mótaði sjálf en liina, sem allar earfðasyndirnar mínar voru skráðar á! Hugsum okkur nú þetta: Allir menn eru iæddir með einhverjum misbrestum, t. d. hneigð til Ieti, ósannsögli, munaðar o. fl., sem auðvitað bæði er arfur og einnig liggur í manns eigin breyska eðli. En sjeu þeir á liinn bóginn svo tilfinninganæmir að finna þetta sjálfir, og svo metnaðargjarnir eða vandir að virðingu sinni, að vilja uppræta það úr eðlsfari sínu, þá hefst stríð milli holds- ins og andans. En um árangurinn af því striti eru skift- ar skoðanir. Ýmsir halda því fram, að þessar hneygðir í manneðlinu verði alls ekki kæfðar, heldur aðeins svæfð- ar, en logi svo upp aftur, þegar minst varir. En það er vantraustsyfirlýsing á sigri hins góða. Þeir sem hafa ein- beittan vilja og næma sómatilfinningu, þeini tekst að deyða í sjer þennan „gantla Adam“, þetta illgresi i hveit- inu, en — ekki mun það gerast sársaukalaust, og hve djúpt mega ekki þjóðirnar hneigja sig fyrir slíkum sig-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.