Hlín - 01.01.1920, Síða 49

Hlín - 01.01.1920, Síða 49
Hlín 49 kent söng eða ekki. Enginn má taka orð mín svo, að jeg ætlist til þess, að góðum kennara sje vísað á bug vegna þess eins, að hann geti ekki kent neitt í söng. Síður en svo. Jeg sje samt ráð til þess að koma söngnum inn í þá barnaskóla, sem svo er háttáð unt, að kennarinn getur alls ekki kent sönginn. Það eru víðast hvar bæði kirkju- organistar og aðrir organistar í sveitum, sem ættu ekki að gjöra sig kostbæra, ef þeir annars unna sönglistinni, sem jeg skil ekki annað en liestir gjöri, sem á annað borð stunda hana nokkuð að mun, og ættu kennarar eða fræðslunefndir að snúa sjer til þeirra. Það yrði vafalaust til mikillar blessunar, ef söngurinn kæmist inn í hvern barnaskóla landsins og um leið inn á hvert einasta heimili. Það mundi auka fjelagslyndi í skólunum og það verða fátíðara að barnaeigendur fái undariþágu frá' skólagöngu barna sinna, börnunum oft til ógagns og barnaeigendum til óþarflegs kostnaðarauka, þar sent kenslan í skólanum annars er nokkurn veginn í lagi. Ekki er hætt við, að börnin og unglingarnir tækju ekki fegins hendi við tækifærinu til að læra eitthvað til söngs. Það væri óefað hollara fyrir líkama og sál æsku- lýðsins að fá tækifæri til að styrkja lungun með því að syngja, heldur en verja tómstundum sínum í dans og rómanalestur, stundum miður hollra rómana, sem nóg er nú til af á bókamarkaðinum. Það væri munur fyrir börnin að fá að syngja það, sem hægt væri af skólaljóð- unum sínum. Tornæmum börnum ætti alls ekki að þröngva til að læra önnur kvæði en þau, sem þau geta sungið. Ef óspektir koma upp í skólanum, er ekkert ráð betra en að jafna alt með söng. Það verður að undirbúa svo nemendur kennaraskólans, að þeir geti með tímanum helst allir leiðbeint í söng. Enginn veit, hve mjög sú skoðun hefur staðið söngnám i og söngnurn yfirleitt fyrir þrifum, að það geti ekki nema einstaka manneskja lært söng. Söngfræðingum ber saman i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.