Hlín


Hlín - 01.01.1938, Síða 10

Hlín - 01.01.1938, Síða 10
8 Hlín stærsta hindrunin á vegi náms- og siðgæðisþroska barnsins. Beindi hún þeirri spurningu til mæðranna, hvort heimilin legðu ekki of litla rækt við þessa eig- inleika. — Kvaðst hún álíta, að því miður væri þau heimili færri, sem skildu fyllilega sitt mikilvæga upp- eldishlutverk, nje væru að öllu leyti fær um að veita hið þroskavænlegasta og besta uppeldi fyrir barnið. Væri tvent því til fyrirstöðu: Vanþekking og erfið lífs- kjör. — Áleit hún að nokkuð mætti laga í þessu efni, ef skóli og heimili tæku höndum saman um barnaupp- eldið með gagnkvæmum skilningi. Sagði hún sjerstak- lega nauðsynlegt að foreldrum yrði ljóst, að uppeldi barnanna byrjaði strax í vöggunni, því að reynsla upp- eldisfræðinga teldi fullsannað, að skapgerð barnsins væri að mestu mótuð um sjö ára aldur. Þessvegna varðaði mestu fyrir skólalærdóm og alla framtíð barns- ins, að hið fyrsta uppeldi hefði vel tekist. — Benti hún á nokkrar góðar bækur um uppeldi og hvatti konurnar til að lesa þær og láta lestrarfjelög sveitanna útvega þær, ef ekki væri hægt á annan hátt. — Að lokum taldi hún rjett og nauðsynlegt að Húsmæðra- og Kvenna- skólar tækju uppeldismál og meðferð ungbarna inn á starfsskrá sína í mikið stærri stíl en áður. Urðu fjörugar og miklar umræður um erindið. Komu fram eftirfarandi tillögur frá uppeldismála- nefnd: 1. „Aðalfundur S. N. K. lítur svo á, að brýn nauð- syn sje á aukinni samvinnu heimila og skóla og skorar á kvenfjelög landsins að stuðla að henni eftir fremsta megni. 2. Aðalfundur S. N. K. skorar á skólaráð húsmæðra- skólanna og yfirstjórn fræðslumálanna að taka nú þeg- ar hagnýta fræðslu um uppeldismál og meðferð ung- barna inn í húsmæðra- og kvennaskóla landsins“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.