Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 20

Hlín - 01.01.1938, Page 20
einnig hafði jeg nokkrar sýningar í skólum og í fjelÖg- um hjá þarlendu fólki. Jeg fór vestur um haf til þess að kynnast þeim Is- lendingum þar í álfu, sem jeg gæti náð til. — Landið og manritVÍrkin eru að sjálfsögðu stórmikils virði, en fyrir mig var það aðalatriðið að hitta íslenska fólkið að máli og kynnast því og hag þess, að svo miklu leyti sem hægt var á ekki lengri tíma, og ef verða mætti að jeg gæti frætt það eitthvað um land og þjóð með því sem jeg hafði að sýna og segja, eitthvað sem það fýsti að vita og sem það hefði gaman að. Mjer leist ágætlega vel á íslenska fólkið, og mjer sýndist því líða vel, það var frjálslegt og glaðlegt, unga fólkið hraustlegt og mannvænlegt, gamla fólkið hetju- legt og hjelt sjer vel. Ameríka hefur reynst þeim góð fóstra og gefið þeim mörg tækifæri. — Þeir báru fæstir gull í sjóði, land- nemarnir, en samt voru þeir ríkir í fátækt sinni. Þeir áttu það veganesti, sem reynst hefir drýgst í lífsbarátt- unni: Guðstrú og trú á mátt og megin, siðferðisþrek og fúsleik til að vinna, enda vanir örðugleikunum. — Þeir áttu þann metnað að vilja komast áfram og verða að manni. Þeir áttu líka málið, mjúka og ríka, bók- mentaarfleifðina og minningarnar. — Alt þetta reynd- ist mörgum landnemanum dýrmætur fjársjóður í ein- angrun og erfiðleikum. Sá er í sannleika ekki fátækur, sem á alt þetta í fórum sínum. — Bæði andlegan og líkamlegan þrótt hafa íslensku frumbyggj arnir miðlað afkomendum sínum, svo þeir hafa hvarvetna reynst liðtækir starfsmenn og víða skarað fram úr öðrum. íslenska landnámið vestan hafs er yfir 60 ára gamalt, allan þann tíma hefur fólkið talað, lesið og skrifað ís- lensku, fylgst með öllu sem heima gerist alveg aðdáan- lega vel, hugsað um ísland, talað um það, tilbeðið það, orkt lofkvæði um það, flutt íslenskar messur, gefið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.