Hlín


Hlín - 01.01.1938, Side 25

Hlín - 01.01.1938, Side 25
Hlín 23 fyrir brjósti brenna. — Hin geysilegu landflæmi, sem eru herjuð af þurkunum, þarf að gera að arðberandi landi að nýju, þó það kosti það að breyta verði um ræktunaraðferðir. Það er viðurkent, að ofmikið hafi verið að því gert að plægja upp grassljetturnar miklu og gera alt að ökrum, nú verði að binda gróðurmold- ina á ný, sem feykst hefur burt á stórum svæðum, með gras- eða skógargróðri. — Ameríska moldin er ótrúlega frjósöm, það var freistandi fyrir frumbyggjann, alls- lausan, að knýja hina ríku náttúru til að gefa sem mest af sjer. — Jeg sá akurteig, sem hafði gefið ágæta hveitiuppskeru í 19 ár, án þess að á hann væri borið. Það sem jeg hygg, að íslendingum að heiman hafi brugðið einna mest við, er vestur kom, var það hve hægt var um vik að fá efnivið í húsin og svo til elds- neytis. — Hver spýta heima var mikils virði og oft ófáanleg á þeim árum. — Það fyrirbrigði kom í ljós er vestur kom, að skógurinn var, ef svo mætti að orði kveða, óvinur frumbyggjans, allsstaðar í vegi, þegar átti að fara að rækta. — Enda fjekk blessaður skógur- inn að kenna á því, hann hefur átt í vök að verjast, skógareldar hafa geysað og skógurinn hefur verið tak- markalaust höggvinn, en ekki endurnýjaður að sama skapi. — Aðaleldsneytið er enn í dag skógviður hjá öll- um almenningi, þar sem ekki næst í rafmagn. Það situr nú illa á þeim, sem koma norðan úr hafs- auga að fara að setja út á gerðir stórþjóða, en trúað gæti jeg því,' að það hafi verið stórum misráðið að eyða skógunum, svo sem raun ber vitni, og að þurk- arnir stafi að einhverju leyti af því. — Það er óhætt um það, að stór landflæmi eru mjög fátæk af skógi. — En það er eitt af viðreisnartillögum Roosevelts forseta að planta skógarbeltum til og frá um hið víðlenda ríki. — Og víða í Canada er nú hin mesta stund lögð á um-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.