Hlín


Hlín - 01.01.1938, Side 27

Hlín - 01.01.1938, Side 27
Hlín 25 og blómagörðum með bekkjum og borðum, þar sem menn geta notið hvíldar og hressingar. — Til hægðar- auka eru þar víða reist eldhús, þar sem vatn og viður er til taks, ef menn vilja matbúa eða fá sjer kaffisopa. Gisti- og greiðahús eru að sjálfsögðu fram með öllum brautum. (Grikkir stjórna víða hinum stærri veitinga- stöðum, en Kínverjar þeim smærri).* Þar sem margra manna er von, hafa á seinni árum mjög víða verið byggður fjöldi smáhúsa (Camps), sem rúma aðeins eina fjölskyldu eða fólk úr einum bíl. — Þarna geta menn búið lengur eða skemur eftir vild. Þar eru nauðsynlegustu húsmunir, vatn, eldiviður og eldfæri. Nokkrir landar hafa komið upp þannig löguðu húsahverfi og leigja út. — Þessi smáhús eru mjög eftirsótt, þykjast menn þarna frjálsari og óháðari en í veitingahúsum. — Ef um gistingu einnar nætur er að ræða, er verðið einn dalur (4,50) fyrir manninn. Á seinni árum er að ryðja sjer til rúms ný tegund ferðatækja í Vesturheimi, hinn svokallaði „Trailer“ (lík- lega hefir hann enn ekki hlotið íslenskt nafn). Ferða- tækið er vagn, á stærð við meðal kassabíl, sem krækt er aftan í algengan bíl, er sá vagn útbúinn sem svefn- og setustofa og eldhús. — Þessum litlu húsum fjölgar árlega, einkum í Bandaríkjunum. Þegar menn vilja halda kyrru fyrir, er þeim krækt frá og komið fyrir í útjöðrum bæjanna, þar sem hægt er að komast í sam- band við vatn og rafurmagn, því ærið erfiðlega gengur að koma öllum bílunum ifyrir á götum bæjanna hvað þá þessum viðbótar tækjum. — Sumir búa í þessum litlu húsum árið um kring, grafa hjólin niður og moka * 1 einum listigarði Winnipegborgar, listigarðinum við þinghúsið, er myndastytta af Jóni Sigurðssyni, samskonar og sú sem er hjer á Austurvelli. — Að hafa komið þessari ágætu mynd á svo virðulegan stað, er fagur ávöxtur af samvinnu landanna beggjá vegna hafsins,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.