Hlín


Hlín - 01.01.1938, Side 29

Hlín - 01.01.1938, Side 29
Hlín 27 er hve göturnar eru feikna breiðar, þar hafa menn ekki skorið rúmið við neglur sjer, enda er þetta bæði fallegra og þægilegra fyrir alla umferð. — Beggja meg- in við veginn eru breiðir grasbekkir og trje gróðursett þar í, svo göturnar verða sem einn iðgrænn laufskáli að sumrinu til, er þetta æði mikið heilnæmara og hlý- legra en þar sem auganu mætir ekkert nema grá og köld steinsteypan. — Frammeð húsunum er grasblett- ur eða dálítill garður eftir ástæðum, 25 fet á breidd. Framan við nýrri hús er engin girðing milli götunnar og garðsins, (þarna eru heldur engar kindur á rölti að ónáða gróðurinn!) — Að húsabaki er lóðin, sem heyrir til hverju húsi, mun stærri (150 fet), þar hafa menn bílskúr, grasflöt, blóm og matjurtir, leikvöll fyrir börn- in og sæti. Flest eru íbúðarhúsin einbýlishús. „Heimilið er kastali minn“, segir Englendingurinn, og víst hugsar fólkð hjer eitthvað því líkt. — Mörg af nýrri húsunum eru einlyft, til þess að konurnar losni við stigana. — í mörgum bæjum eru íbúðarhúsin flest úr timbri og snúa gafli að götu og bilið milli húsanna aðeins 1—2 faðmar. — Lítur út fyrir að menn beri engan kvíðboga fyrir eldsvoðum, en telja hinsvegar mikil þægindi að því að allar lagnir verða mun ódýrari með þessu móti. — Var þetta nábýli mikið næðissamara en ef tvær fjölskyldur ættu að búa í sama húsi. Ekkert ónæði varð maður var við á neinn veg með þessari tilhögun, hver hafði alt sitt útaf fyrir sig og þurfti ekkert að hafa saman við hina að sælda. Allir reyna að eignast hús sín sjálfir, heldur en að leigja, það er miklu algengara að húsin gangi kaupum og sölum, en að menn byggi sjálfir, mun það þýkja ó- dýrara. — Þessi almennu hús eru mjög laus við alt út- flúr, bæði úti og inni, en þægileg og vistleg og tilhögun öll mjög hagkvæm. — Harðviður 1 gólfum og stigum, svo það er þægilegt að halda öllu hreinu. — Gluggar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.