Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 31

Hlín - 01.01.1938, Page 31
Hlín 29 bæjunum er rafmagnið góður hjálpari, en þar sem því er ekki til að dreifa, kemur viðurinn til sögunnar, eld- fimur og hitamikill. Margt af matarefnum er þannig útbúið frá verslununum, að ekki þarf annað en stinga því í pottinn eða á pönnuna. — Algengasta kjöt, sem notað er, er hænsnakjöt og kalkúnur. — Fiskur fæst góður úr hinum fiskisælu vötnum og matjurtir, ávextir og ber er allsstaðar að fá tfyrir lítið verð, enda er það mikið notað. Eitt helsta haustverk kvennanna er að leggja þennan jarðargróða niður í glös og geyma til vetrarins. — Þeim þótti gaman að sýna vetrarforða sinn í kjöllurunum, skiftu glösin þar víða hundruðinn. — Flýtir það ekki lítið fyrir að hafa þetta að grípa til alla tíma árs. — Allsstaðar er borið vatn með mat, annað sjer maður ekki drukkið með mat alment vestra. Vatn, brauð og smjör og kartöflur má ekki vanta á neitt borð þar í landi. Rjómi í kaffi og það góður rjómi, og smjör til viðbitis, ekki smjörlíki, það forðast menn sem heitan eldinn. — Matarefni flest voru með svipuðu verði víðast vestra og hjer heima (að undanskildum ávöxtum og grænmeti, sem var mikið ódýrara), en klæðnaður og húsbúnaður er mun ódýrari en við eigum að venjast hjer. Það er tvent í fari íslendinga vestra, sem mjer líkaði sjerlega vel, þó sumir telji það e. t. v. lítils verð atriði. Það að allir þúast, háir og lágir, kunnugir og ókunnug- ir. Og svo hitt, að blótsyrði heyrast þar ekki. — Þetta tvent fer ágætlega saman við alúðlegt og frjálslegt við- mót þeirra við alla jafnt og við prúðmensku þeirra í allri framkomu. Fjelagslíf er, eins og nærri má geta all-margbrotið meðal landa vestra. — Það sem einna fyrst vekur eft- irtekt manns í því efni er hið víðtæka og fjölbreytta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.