Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 32

Hlín - 01.01.1938, Page 32
kirkjulega fjelagsstarf, bæSi meðal karla og kvenna, í bæjum og sveitum. íslenska safnaðarstarfsemin hefur áreiðanlega haft meiri og margvíslegri áhrif á viðhald tungunnar og þjóðernisins en nokkuð annað og haldið við kynningu og samvinnu íslendinga vestra. Kirkjan er óháð ríkinu og hefur þaðan engan styrk, og eiga allar kirkjudeildir Ameríku sammerkt 1 því efni, svo að safnaðarfólkið verður sjálft að standa straum af öllu þvílíku ef það vill viðhalda kirkju og kristindómi, enda er þar víða unnið vel og dyggilega að kirkjumálunum. — Kirkjur íslendinga eru margar falleg hús og vegleg og alt kapp lagt á að hafa þær sem virðulegastar. — Prestarnir íslensku þurfa að hafa gott vald bæði á íslensku og ensku máli. Kristin fræði eru ekki kend í barnaskólunum, því margar mismunandi kirkjudeildir eiga þar nemendur. —: Hver kirkja um sig sjer því um fræðslu sinna með- lima. Fjöldi af eldra og yngra fólki, körlum og konum, býður sig þar fram til kenslu. Þannig byrja margir þeir yngri sitt kirkjustarf. — í íslenskum söfnuðum hefur kenslan í kristnum fræðum víðast farið fram á ís- lensku alt til þessa. — Öll barnafræðsla, sem ríkið veitir, fer að sjálfsögðu fram á enska tungu. (Margir íslenskir foreldrar hafa kent börnum sínum að lesa íslensku áður en þau fara í barnaskólana, það hefur verið þeim metnaðarmál að þau lærðu móðurmálið). — í Winnipeg hefur í mörg ár verið starfræktur laugar- dagsskóli í íslensku, og súmar þjóðræknisdeildirnar halda uppi kenslu í íslensku. — Jóns Bjarnasonar skóli í Winnipeg, sem íslendingar starfrækja í fjelagi, er nú 25 ára gamall, og hefur unnið mikið að íslensku kenslu. — Lúterska kirkjufjelagið, hefur stofnað og starfrækir hið ágæta Elliheimili Betel á Gimli og Sambandskirkjan er að koma sjer upp myndarlegu sumarhæli fyrir böm í'Nýja íslandi. — Kirkjuþingin eru háð að sumrinu, til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.