Hlín


Hlín - 01.01.1938, Síða 41

Hlín - 01.01.1938, Síða 41
Hlín 39 reglu. Var sambúð þeirra stjúpmæðginanna og sam- starf hið besta, er hugsast gat. Hún var manni sínum og stjúpsyni mjög samhent um það að gera Stafafell að fyrirmyndarheimili í öllu, bæði úti og inni. Framfaramálum sveitarinnar veitti frú Guðlaug jafn- an góðan stuðning. Hún var ein af stofnendum fyrsta kvenfjelags sveitarinnar, og þó hún væri þá orðin öldr- uð ekkja og lítt starfhæf sökum heilsulasleika, fylgdist hún þó vel með störfum og framkvæmdum fjelagsins og sendi því 100 kr. gjöf, er hún flutti alfarin úr sveit- inni. Ekki varð þeim hjónum barna auðið, en þau ólu upp 3 fósturbörn: Margrjeti Halldórsdóttur Guttormssonar frá Arnheiðarstöðum, sem er gift Þorleifi Eyjólfssyni, húsameistara í Reykjavík, Margrjeti Þorsteinsdóttur frá Hrappsgerði, sem er gift Geir Sigurðssyni bónda á Reyðará í Lóni og Vignir Andrjesson, leikfimiskennara í Reykjavík. — Þessum börnum reyndist Guðlaug um- hyggjusöm móðir. Fleiri börn og unglingar ólust upp á Stafafelli, að meira eða minna leyti, og mönnuðust vel, enda var heimilið andlegur og verklegur skóli. — Gestrisni var annáluð á Stafafelli og oft var þar gest- kvæmt, bæði af innlendum og útlendum ferðamönnum. Vorið 1917 giftist Sigurður stjúpsonur Guðlaugar frændkonu sinni, Ragnhildi Guðmundsdóttur frá Lund- um í Borgarfirði. Hætti þá Guðlaug búsýslu. Vorið 1920 fór frú Guðlaug með manni sínum til Reykjavíkur til lækninga. Varð hann að leggjast þar á sjúkrahús og andaðist þar 23. júlí s. á. Síra Jón var svo lánsamur að geta sagt hið áama um seinni konuna sem hina fyrri, að hún hefði verið sól á æfibraut hans. Hún annaðist hann í banalegunni með allri þeirri alúð og umhyggju, sem kærleiksríkt konu- hjarta ræður yfir. Eftir lát manns síns dvaldi Guðlaug á Stafafelli,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.