Hlín


Hlín - 01.01.1938, Síða 55

Hlín - 01.01.1938, Síða 55
Hlín 53 birti ætíð yfir, er Sigurfljóð var komin, því henni fylgdi ætíð alt það, sem góð ljósmóðir þarf að hafa: Kjarkurinn og áræðið, blíðlyndið og bjartsýnin, nær- gætnin, þolgæðið, samúðin og handlægnin. — Um laun- in er það eitt að segja, að þau munu alloft hafa verið aðallega sigurgleðin, þegar alt var um garð gengið, en þau launin munu líka hafa reynst Sigurfljóð drjúg, og enst sem undirbúningur til næstu ferðar. — Jeg hygg, að hana hafi aldrei brostið þrek eða kjark í þessum ferðum, og oft mun hún hafa þurft að miðla öðrum af því, ekki síður innanbæjar, þegar mest reið á, heldur en til fylgdarmannanna út í ófærð og stórhríðum. — Jeg set hjer sem sýnishorn brot úr einni slíkri ferða- sögu, eins og Sigurfljóð sagði mjer hana sjálf. Það var á öndverðu vori 1879 að til hennar komu sendimenn prestsins í Grímsey, hins alkunna fræði- manns, síra Pjeturs Hallgrímssonar, með þá orðsend- ingu, að hann bæði hana að koma til eyjarinnar til að sitja yfir konu hans. — Sigurfljóð bjóst til ferðar í snatri og var lagt af stað gangandi til Grenivíkur. Þar áttu Grímseyingarnir bát sinn. Var auðvitað ekki um annan farkost að ræða en opinn róðrarbát. Var nú ráið í logni út með Látraströnd og austur að Þöngla- bakka og komið þar um háttatíma. Veður hjelst stilt, en svo var mikill hafís á sundinu, að hvergi sá í auð- an sjó af láglendi. — Formaðurinn gekk nú upp á Þor- geirshöfða, og er hann kom aftur mælti hann: „Við verðum að leggja á Sundið í Guðs nafni“. — Þegar um vika sjávar var til eyjarinnar, var ísinn svo þjettur, að oft varð að setja bátinn upp á hann og draga hann yfir spengurnar. — Var þá frostið svo mikið, að hver dropi, sem inn í bátinn ýrðist, varð um leið að svelli. — Loks náðu þau Grímsey án þess nokkurt óhapp vildi til. Voru þá sjómennirnir svo þrekaðir, að þeir lögðust all- ir rúmfastir og lágu flestir nær viku. — En svo stóð á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.