Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 56

Hlín - 01.01.1938, Page 56
54 Hlín hjá konu prests, að barnið var fætt fyrir nokkrum klukkustundum, en fylgjan var ókomin. Hafði krampi yfirtekið konuna og virtist ekki um neitt að ræða nema skilnað hennar við þetta líf. En þá eins og ætíð, studdi Sigurfljóð máttur þess ósýnilega og tókst svo vel, að henni auðnaðist að ná fylgjunni, svo konuna sakaði ekki. — „Þó mun mega fullyrða“, sagði Sigurfljóð, „að í það sinn þóknaðist Guði að nota mig sem verkfæri sitt til að bjarga mannslífi“. — Nokkru seinna kom Guðmundur bóndi í Vík á Flateyjardal til eyjarinnar, sigldi hann með Sigurfljóð heim til sín. Var þá svo hvasst að hún varð að liggja niðri í bátnum alla leið hreifingarlaus að kalla. Síðan varð hún að ganga heim til sín og er það fullkomin dagleið gangandi manni, þótt á ljettasta skeiði sje. — Þegar þetta skeði, var Sigurfljóð nýlega gift og komin á sjötta mánuð að fyrsta barninu sínu. — Vorið 1878 giftist hún Helga Helgasyni frá Vestari-Krókum. Reyndist hún ^ trúföst eiginkona og besta húsmóðir og móðir, sem annaðist heimili sitt með dugnaði og prýði allar þær stundir, er hún mátti að því vinna. — Bjuggu þau hjón mestan sinn búskap á Grund í Höfðahverfi. — Þessi voru börn þeirra: Snæbjörn, er bóndi varð á Grund og dó þar 1916, þá aðeins 37 ára gamall, Magnús kaupmaður á Akureyri, dáinn 8. október 1934, Hallfríður, ekkja á Akureyri, Jón íþróttamaður, hefur dvalið flest sín þroskaár erlendis, Baldur, trjesmíðameistari á Akur- eyri og Benedikt, er dó í æsku. — Helgi var hið mesta hraustmenni, hann er nú hátt á níræðisaldri, og farinn að heilsu og kröftum. — Þegar jeg átti síðast tal við Sigurfljóð sagði hún: „Þegar jeg nú, útslitin og örvasa, lít yfir æfi mína, verður mjer ríkast í huga þakklætið til Guðs fyrir að^ hafa um svo langt skeið trúað mjer fyrir svo mikil- vægu starfi“,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.