Hlín


Hlín - 01.01.1938, Blaðsíða 59

Hlín - 01.01.1938, Blaðsíða 59
Hlín 57 góðs af þeim eða ills, eitt geta allir verið sammála um, sem sje, að það er erfitt fyrir alla að átta sig á hlut- imum í þessari hörðu straumiðu nútímans, erfitt að greina aðalatriði frá aukaatriðum, sannleik frá lýgi, kjarnann frá hýðinu. Auðvitað er þetta aðalvandi allra tíma. — Öll svokölluð vandamál liggja í greiningu þessa: í réttu mati á hlutunum. En á vorum tímum má svo að orði kveða, að öllu hafi verið snúið við og bylt til. Það byrjar með ógurlegu niðurrifi á sviðum þjóð- mála og trúar, eða ríkis og kirkju, og færist út frá því yfir á flest svið mannlegra athafna og hyggju. Heimilið hefur ekki farið varhluta af þessu endur- mati. Jeg held að ekki sje ofmælt, að upplausn heimil- anna sje liður í sumum þjóðfjelagsmálastefnum vorra tíma. — Þetta er eðlilegt, vegna þess, að heimilið er meira eða minna sjálfstæð heild, ríki í ríkinu, eins og það hefir stundum verið kallað. En þar sem ríkisheild- in er sterkust og allt er við hana miðað, er ekki nema eðlilegt «ð litið sje hornauga til hverskonar stofnana eða fjelagsskapar, sem hefur önnur markmið. Ríkið virðist sumstaðar orðið að einskonar átrúnaðargoði. — Stofnun eins og heimilið hlýtur næstum að rísa á móti slíkum átrúnaði, af þeirri einföldu ástæðu, að þar ráða önnur lög. — Þó eru til einvaldsríki, sem hlúa að heim- ilunum, ekki vegna þeirra sjálfra, ef til vill, en þau hafa skilið hin sterku áhrif heimilisins á þjóðarupp- eldið og fengið það til að upptaka ríkisdýrkunina og fjelagshyggjuna í starf sitt og skrá það á merki sitt. — Markmið beggja þessara stefna er eitt og hið sama: Að ala upp ríkisborgara, þegna, einhverra ákveðinna þjóðfjelaga. — Annar hópurinn lítur svo á, að heimilið standi í vegi fyrir því að þessu takmarki uppeldisins verði náð, en hinn hefur breitt verndarvæng sinn yfir heimilið og notar það í þjónustu sína og starf til að ná markinu, — Sjónarmiðið er eitt og hið sama, nfl. ma-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.