Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 61

Hlín - 01.01.1938, Page 61
Hlín 59 þeir sem hjeldu, að með kosningarrjettinum og kjör- gengi kvenna og rjetti til sjálfstæðrar atvinnu rynni upp eitthvert friðar- og fagnaðartímabil í sögu mann- anna, hafa nú sjálfsagt fengið sannanir fyrir að svo varð ekki. — En það væri náttúrlega jafnheimskulegt að kenna hinum frjálsu konum nútíðarinnar að öllu leyti um óöld þá, sem fer yfir heiminn. Hitt vildi jeg segja við ykkur, ungu stúlkur, sem nú eruð að fara hjeðan: Það er sannfæring mín, að enginn maður finnur fullnægju sína sem ríkisborgari eða atvinnurekandi — en þó allra síst konan. — Sína instu, helgustu köllun sem kona, uppfyllir hún ekki úti í þjóðfjelaginu heldur á heimilinu sem móðir og eiginkona. — Jeg held, að eitt mein vorra tíma liggi í því, að konur vanrækja þessa köllun og hafa hana ekki nógsamlega í heiðri, líta ekki á hana heldur sem þjóðfjelagslega skyldu, en kasta henni oft frá sjer fyrir falskar frelsiskröfur og annað fánýti. — Ofmargar kon- ur hafa lært að líta á móðurstarfið sem skyldu, hjóna- bandið sem þrælkun og heimilið sem þröngan hring. En mig langar til að snúa þessu við og segja: Alt þetta eru einkarjettindi ykkar, sem þið eigið að vernda, vaka yfir og verja til hinstu stundar. — Og það er af því, að þið eruð hvergi í fullu samræmi við það besta í sjálf- um ykkur nema þarna. Hver kona er til þess borin að unna einhverjum og annast einhvern, fyrst og fremst til þess, og jeg held helst í þröngum hring. Gildi kvenlegrar hyggju liggur ekki í háfleygi eða víðfeðmi heldur í dýpt og innileik. Sanni nær hygg jeg væri að segja, að óspiltar konur kæri sig ekkert um víða veröldina, og að þær kysu helst að búa með manninum sem þær unna, á einhverri eyðiey. — Konurnar vilja inn í hinn þrönga hring, því annarsstaðar finna þær ekki sjálfa sig, og þangað sækja þær sína víðátt og sína fyllingu. — Menn eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.