Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 89

Hlín - 01.01.1938, Page 89
Hlín 87 inu. Jeg er hræddur um að þessi lýsing verði halfgerð ómynd hjá mjer,. en jeg skal gera hvað jeg get. Það er fyrst á því að taka, að gera sjer sokka- trje, sem þarf að vera úr tveggja þumlunga þykkum planka. — Sokkatrjeð sem við notum er 15 þuml. á hæð og 13 þuml. á lengd. Best er að nota ull, sem er löng í sjer, togmikil ull er góð. — Við kembum -ullina í stólkömbum, fjórtán kembur er hjer um bil mátu- legt í hvern sokk. Þegar hjer er komið sögunni má fara að leggja kemburnar utan um mótið. Við leggjum þær sem jafnast, fram og aftur, bæði þvers og langs, fram fyrir tá og a'ftur fyrir hæl og langsum á leggnum líka, og teygjum vel úr þeim um leið. Þegar þetta er búið, vefjum við lauslega utan um ullina með eingirni, leggjum svo þjett utan um þunna og gisna ljereftsdulu og saumum hana rækilega. — Þetta er gert til þess að ullin færist ekki úr lagi, þegar farið er að þæfa. Þegar þetta er búið, er maður tilbúinn að byrja á þófinu. —• Maður fær sjer volgt sápuvatn í bala og lætur sokka- trjeð þar ofan í og þæfir og nuddar, hægt og gætilega fyrst í stað, þangað til maður sjer að sokkurinn er orð- inn nokkuð þófinn (ekki má þæfa of lengi, því það getur orðið ilt að ná sokknum af trjenu). — Þá er dul- an og bandið tekið af, og sokkurinn þæfður í trogi eða á fjöl, þangað til hann er búinn að fá þá stærð, sem maður óskar. Þegar sokkarnir eru orðnir þurrir, eru þeir jafnaðir að ofan með skærum og klipt rifa ofan í þá, sem er reimuð saman með skólissu, svo sokkurinn falli betur að fætinum. Þessa sokka notum við mikið í þurrakuldunum hjer í Canada á veturna, þeir eru liðugir, heitir og fljót- gerðir. • íslenskur bóndi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.