Hlín


Hlín - 01.01.1938, Side 97

Hlín - 01.01.1938, Side 97
Hlín 95 þá næst örlítið um heilsuverndun barnanna á 1. ári æf- innar. II. — Fyrst vil jeg þá nefna hið langsamlega mikil- vægasta, sem sje að börnin sjeu höfð á brjósti. Reynslan er sú, að brjóstbörnin standa, að öðru jöfnu, svo miklu betur að vígi en pelabörnin, að furðu sætir. Það er því umfram alt nauðsynlegt að læknar og ljós- mæður beiti öllum sínum áhrifum í þá átt að fá sem allra flestar mæður til að hafa börnin á brjósti, og það er óhætt að segja, að mjög sjaldan eru svo mikilvæg forföll fyrir hendi, að ekki sje hægt að gefa barninu brjóst. í þessu sambandi má og nefna, að nauðsynlegt er að móðirin hafi góða og holla fæðu meðan hún gef- ur brjóst, svo að móðurmjólkin sje sem ríkust af fjör- efnum þeim og söltum, sem ungbarninu eru svo nauð- synleg, enda hafa sumar þjóðir tekið upp þann sið að veita mæðrum, sem eru fátækar og hafa börn á brjósti, ókeypis 1—2 lítra af góðri kúamjólk daglega, og má augljóst vera að slíkar ráðstafanir eru til ómetanlegs gagns bæði fyrir barn og móður. Fyrir þau börn, sem eru svo ólánssöm 'að verða að hafa pela eingöngu, verður fyrsta atriðið góð og sjer- staklega hreinlega meðhöndluð mjólk, ásamt inngjöf fjörefna og salta, eftir því sem með þarf í hverju ein- stöku tilfelli. Alt hreinlæti er framúrskarandi áríðandi fyrir ung- börnin, því að þau eru svo næm og mótstöðulítil fyrir allskonar sóttkveikju-sjúkdómum, að það sem ekkert mein gerir fullorðnum, verður hæglega ungbarninu að bana. Sjóðið því mjólkina í pelann í ca. 2—3 mínútur, — sjóðið vatnið í pelann, sjóðið túttuna og pelann í hvert skifti, sem barnið fær að drekka. Hjer á íslandi erum við nú svo heppin að flest börn fá brjóst um lengri eða skemri tíma. Árið 1935 hafa t. d. 95,5% fengið brjóst, 0,9% brjóst og pela og 3,6% pela
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.