Hlín


Hlín - 01.01.1938, Side 103

Hlín - 01.01.1938, Side 103
Hlín 101 vart við sig. — Mjólkurneytslan er 1935 V2 lítri á mann á dag, en ætti að vera 1 ltr. Smjör, ostur, egg og lýsi er alt of lítið notað. — Óráðlegt að byggja upp nýtt mat- aræði eingöngu eftir erlendri fyrirmynd, happadrýgra að byggja á fornri reynslu. — Vísindalegar rannsóknir á gildi fæðunnar og hversu líkaminn brennir fæðunni hefst eigi fyr en á 18. öld. — Um 1920 var svo komið, að ýmsir hugðu að nú væri öllum matarefnarannsókn- um lokið. En þá kom nýtt viðfangsefni. Menn sáu að ekki nægði þótt fæðan innihjeldi uppbyggjandi efni og orkugefandi, eitthvað vantaði. Það voru bætiefnin. Það mál er langt frá fullrannsakað enn. Læknarnir þurfa að fylgjast með í því sem gerist á sviði næringarrann- sóknanna, og halda fyrirlestra við húsmæðraskólana, til þess að kynna fólki nýjungar og leiðbeina um hverm ig best verður náð í helstu næringarefnin. Matreiðslu- bækurnar heimta oft meira en fólk getur náð í. Sitt á við í hverjum stað, t. d. sjóþorpi, sveit, Reykjavík. — Húsmæðraskólarnir verða að leiðbeina hver á sínum stað. Sem allra flestar konur þurfa að fá fræðslu. Þýð- ingarmikið að húsmæður geti haft á borðum góðan og hollan mat. Nú er viðurkent, að mataræði fyrstu æfiár- gnna sje undirstaða þess, hversu heilsufar fullorðinsár- anna verður, og að fjöldamargir sjúkdómar eigi rót sína að rekja til rangrar næringar. Læknarnir þurfa því fyrst og fremst að ná til húsfreyjanna. — Húsfreyj- an hefur margs að gæta um efni matarins, fjölbreytni, útlit og bragð, nægileg bætiefni, eggjahvítu, kolefni og skaplegt verð. Það er því ákaflega þýðingarmikið, að húsfreyjur sjeu starfi sínu vaxnar. Margar eru svo vel settar að geta bygt á gömlum venjum, er þær hafa fengið að erfðum frá mæðrum og ömmum, en aðrar hafa ekki við neitt að styðjast. Nauðsynlegt er að þær geti notið fræðslu. Hjer á landi þarf að rannsaka hvern- ig fá má ódýrasta hverja einingu af hita- og orkuefn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.