Hlín


Hlín - 01.01.1938, Síða 105

Hlín - 01.01.1938, Síða 105
Hlín 103 mennafjelög og kvenfjelög hafa komið sjer upp fall- egum skógarreitum og koma þar santian á fögrum sum- ardögum sjer til skemtunar. — Kirkjugarðana er farið að hirða betur, girða þá vel og rækta þar trje og blóm, og hinir stærri bæir hafa kirkjugarðsvörð, sem er hin mesta þörf. Á seinni árum er mikið gert að því að hvetja menn í ræðu og riti til að rækta, sjerstaklega ýmislegt til manneldis, til hollustu og búbætis. Margt ungt fólk lærir garðrækt, bæði utan lands og innan, bækur eru gefnar út og Útvarpið hjálpar til. — Hefur Búnaðar- fjelag íslands gert mikið að því að brýna þessa ræktun fyrir mönnum. Kvenfjelögin hafa og reynst góðir liðs- menn í þessu starfi. Garðyrkjukonur hafa farið um og leiðbeint, bæði um ræktun og um að matbúa það sem ræktað er. — Enda er nú svo komið, að fólkið er farið að nota mikið kálmeti og garðávexti. — Kartöfluræktin er jafnvel styrkt af almannafje. — Sú ræktun hefur stórum aukist hin síðari ár, svo ísland er þar senn sjálfbjarga. — Ber af ýmsu tæi eru ræktuð, og af vilt- um berjum gera menn sjer einnig saft og berjamauk og þá er ekki rabarbarinn sístur, af honum er ákaf- lega mikið ræktað. Alt kemur okkur þetta í stað á- vaxtanna, sem við verðum að vera án. Nokkuð hefur verið gert að því að rækta fræ af ýmsum garðtegund- um, einkum gulrófum. Gróðurhús eru sett upp á mörgum stöðum við hveri og laugar, og margt ræktað þar, sem ekki mundi þrosk- ast að öðrum kosti hjer 1 okkar svala loftslagi, t. d. tómatar, sem nú eru ræktaðir til og frá um alt Island. - Einnig er hin mesta fjölbreytni af blómum, sem nú eru orðin allveruleg verslunarvara meðal Islendinga. — Það hefur lengi verið viðurkent, að íslenskar konur hafi fallegri inniblóm en alment tíðkast í hinum heitari löndum. Hafa þær fengið verðugt hrós margra aðkomu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.