Hlín


Hlín - 01.01.1938, Síða 108

Hlín - 01.01.1938, Síða 108
106 Hlín gengst barn, hefur áhrif á það, ill eða góð eftir ástæð- um. — Skólamir þurfa að leggja nemendum sínum lið í þessu efni. Almenn uppeldisfrœðsla. Fyrir nokkrum árum var talsvert um það talað, að nauðsyn bæri til að senda uppeldisfróða menn (kennara) út um landið (sinn í hvern landsfjórðung), og væru þeir einskonar eftirlits- menn um kensluna og fræðsluástandið, aðstoðarmenn kennaranna og ráðunautar heimilanna. — Á nauðsyn þessa máls hefur verið bent hvað eftir annað, en þar við situr. — Ef í þetta starf veldust góðir og áhuga- samir menn (karlar eða konur), gætu þeir unnið fræðslu- og uppeldismálum þjóðarinnar stórmikið gagn. Nú er mikið talað um það, hve foreldrarnir hugsi lít- ið um fræðslu barna sinna, og varpi allri sinni áhyggju upp á skólana. — Foreldrar þykjast aftur á móti ekki kunna að kenna börnunum og ekki hafa tíma til þess. — Umferðarráðunautur sá, sem fyr um getur, þarf að vekja ábyrgðartilfinningu foreldranna fyrir þessu upp- eldisfræðslustarfi, því ómögulega má íslensk heimilis- fræðsla, sem svo mjög er rómuð um öll lönd, falla nið- ur. Nei, þvert á móti þarf hún að eflast og aukast á allar lundir. Það hefur margsinnis sýnt sig, að fólkið vill hlusta á uppeldisfræðslu. — Þegar kostur er á að velja um fyrirlestra um ýms efni, þá vilja konurnar, a. m. k. fá einhvern sem talar um uppeldismál öðru fremur. — Bækur um þau efni seljast vel, og á útvarpserindi um uppeldi er hlustað vel, það er mjer kunnugt um. Ef þessir fjórðungs kensluráðunautar fást og verða vel valdir, yrðu þeir bæði heimilunum og hinum ein- angruðu kennurum hinn þarfasti leiðbeinandi og að- stoðarmaður. Kennurunum er sannarlega þörf á sam- úð, styrk og fræðslu víða hvar. — Fyrir foreldrana þarf að hafa námsskeið, bæði í almennri uppeldis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.