Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 114

Hlín - 01.01.1938, Page 114
112 Hlín Vindrafstöð. Á ferðum mínum um sveitirnar vestan hafs kom jeg víða auga á háar grannar stengur, er reistar voru víða í húsagörðum bændanna, voru á þeim vængir, er snjer- ust í sífellu. Mjer varð starsýnt á þetta nývirki, hjelt í fyrstu að þetta væru einhver mölunartæki, en fjekk brátt upplýsingar um að tækið framleiddi rafmagn fyrir bændabýlin. Ljetu allir ágætlega vel af þessu áhaldi sem notuðu það, og þeir voru margir. Töldu þeir það ódýrt og hentugt í notkun. Mjer kom strax til hug- ar að þarna væri nokkuð fyrir ísland, nógan hefði það vindinn og tækið væri ekki dýrara en svo, að eitt heimili gæti staðið straum af því. — Jeg fjekk því mann, sem hafði notað þessa litlu rafstöð um nokkurra ára bil, til að skrifa um reynslu sína, og fer lýsing hans hjer á eftir. — Tækið er búið til Bandaríkjum Ameríku (Iowa), og eru um 500,000 í notkun víðsvegar um heim. Jeg bjóst ekki við að neitt tæki af þessari tegund hefði komið hingað til ísíands. En er jeg fyrir nokkrum dögum skoðaði gróðurskála K. E. A. við Brúnhúsalaug hjer í Eyjafirði, hvað sje jeg, nema eina samskonar vindmyllu og í Canada! — Þarna var hún sett á mæni hússins (vestra stóð myllan á háum stöngum í húsa- garðinum). Tækið hefir verið í notkun í stöðinni í 2 ár, sett upp af þýskum garðyrkjumanni, er þarna starf- aði. Jeg leitaði mjer ýmsra upplýsinga um tækið, bæði hjá K. E. A. og garðyrkjumanninum, sem starfar við gróðurskálann nú, og fer lýsing hans hjer á eftir. K. E. A. hefur auk þess flutt inn 2 tæki, sem þegar eru lofuð, aðeins ósett upp. Kostnaður við uppsetningu er hverf- andi. Verðið er um 200 kr. Þeir telja óþarft að hafa nema einn rafgeymi, því flesta daga má safna krafti frá vind- inum hjer á landi. H. B.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.