Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 116

Hlín - 01.01.1938, Page 116
Í14 ' Hlín þeir eru settir upp sjerstakir og tengdir við rafalinn með reim. Kafmagnið, sem myndast, þegar vindurinn snýr vængjunum og knýr rafalinn, er leitt eftir viðeig- andi leiðslu (Paralelt) til eins, tveggja eða þriggja bifreiða-rafgeyma, er settir eru upp jafnhliða. (Allir jákvæðu (pósitivu) pólarnir eru tengdir saman, og all- ir hinir neikvæðu (negativu) saman). — Er rafstraum- urinn 6—8 volt upp í 20—25 amp. og út er 6 volta jafn- straumur. Rafleiðslur eru lagðar um húsið á venjulegan hátt, nema gildari vír þarf að nota, svo að mótstaðan verði sem minst. Hægt er að nota lampa úr framljóskerum bifreiða, en betra er að nota 6 volta, matta lampa og venjuleg lampastæði. Þessi rafstöð framleiðir straum handa fjórum 25 kerta lömpum, fimm stundir á kvöldi, ef vindur blæs þrjá daga vikunnar með 16 km. hraða minst á klt. — Jeg hefi notað 6 volta rafstöð til að lýsa hús mitt nú í fimm-sex ár, og finn að það er fullnægjandi. Jeg hleð einnig rafgeyma fyrir útvarpstæki. Þótt enga rafmagnsreikninga þurfi að greiða við mánaðarlokin, þá verða menn þó að leggja fram ofur- lítinn tíma við það að bera olíu á rafalinn og þar sem við á á vængina. — Hlaðarann verður að setja af stað og stöðva eftir vindinum og straumnum, sem notaður er. — Útgjöldin eru sáralítil, ef vel er litið eftir vjel- inni. Jeg hef hjer á mínu heimili aðra stöð með sama út- búnaði, sem dælir vatn upp úr djúpum brunni til not- kunar í íbúðarhúsi mínu og í gripahúsunum. Varúðarreglur: Látið ekki vængina snúast með full- um hraða, sje vindurinn mikill, það getur eyðilagt raf- alinn. Komið ekki of nálægt vængjunum, þegar þeir eru að snúast.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.