Hlín


Hlín - 01.01.1938, Síða 126

Hlín - 01.01.1938, Síða 126
124 Hlín Einnig voru haldnar heimilisiðnaðarsýningar í 4 ár samfleytt. — Árið 1926 var sótt um styrk til Alþingis með það fyrir augum, að hafa hjálparkonu fyrir þorp- ið, og hefur fjelagið fengið 300 kr. styrk síðan á hverju ári. Var stofnaður með því sjúkrasjóður og hefur hon- um eingöngu verið varið til hjálpar sjúkum á ýmsan hátt. í 7 ár hafði fjelagið hjálparstúlku, eitt árið tók hreppurinn þátt í að borga henni, annars hefur fjelagið einsamalt staðið straum af því. — Árið 1936 ljet fjelag- ið prenta minningarspjöld til ágóða fyrir sjúkrasjóðinn og er því haldið áfram. — Vegna þess, hve erfitt reynd- ist að fá hjálparstúlku, þá lagðist sú sarfsemi niður, en undanfarin 3 ár hefur fjelagið gengist fyrir því, að fá læknirinn í Ólafsvík til að koma út á Sand tvisvar í mánuði, vissan dag, og taka á móti sjúklingum, lánar þá fjelagið stofu með ljósi og hita, ásamt ræstingu og fleiru smávegis þægindum og borgar einnig fylgdar- manni á þessum ferðum, þegar þess þarf með — Tölu- vert hefur verið um peningagjafir til fátækra í ýmsum veikindatilfellum. — Á áramótum 1936 var búið að veita úr sjúkrasjóði fjelagsins 3.909 kr. fyrir hjúkrun- arkonu, læknir og í gjafir. — Árið 1933 byrjaði fjelagið að beita sjer fyrir garðræktarmálum og fjekk þá garð- yrkjukonu, sem starfaði hjer og í nærliggjandi sveit- um í 2 sumur. Hún bjó til vermireit fyrir fjelagið. í honum eru ræktaðar kálplöntur, sem fjelagskonur skifta á milli sín. — Fyrir rúmu ári síðan tók fjelagið útmælingu, sem nú hefur verið girt, og eru þar rækt- aðar kartöflur þetta ár, en á að verða skrúðgarður með tímanum. Sjerstök garðyrkjunefnd er starfandi innan fjelagsins og vinnur að þeim málum. — Virðist áhugi fólks fara vaxandi í þeim efnum. Sama ár var kosið í sjerstaka heimilisiðnaðarnefnd innan fjelagsins, hún hefur unnið að því, að kaupa spunavjel, og er nú svo langt komið, að spunavjel er komin á Sand, hún er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.