Hlín

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hlín - 01.01.1938, Qupperneq 130

Hlín - 01.01.1938, Qupperneq 130
128 mín þangað kom. Jeg sá liann hafði slegið dálítinn blett. Orfið lá upp við stóra þúfu og brýnið hjá, en föður minn sá jeg hvergi. —■ Jeg hleyp upp á Hjalla til móður minnar og tjái henni vandræðin. — Hún vissi ekkert um föður minn frá því hann fór að slættin- um. Við hlupum aftur þangað, og sáum alt með sömu ummerkj- um. — Móðir mín horfði til himins og tók nú þá rósemi, sem henni var lagin, þegar vandi var á ferðum. — Við lögðum á stað heimleiðis og hröðuðum okkur, svo sem við máttum. Hestarnir voru horfnir aftur að Nesinu. Heiman við Stóragil hittum við þá. Var annar búinn að velta þar af sjer böggunum. — Heim að líta sáum við engin lífsmörk, hjeldum þó áfram, allsláus. Eina hugs- unin mun hafa verið: Hvar eru börnin? Faðir minn hafði sjeð, þegar hestarnir komu aftur á Nesið með böggunum. En eigi gat hann greint, hvort jeg var með eða ekki. Hann leggur þegar frá sjer orfið og hleypur af stað, beint til hest- anna. Fórum við því báðir sömu leið, en höfum einhvernvegðnn farist hjá, ákafinn var svo niikill, að hvorugum tók eftir hinum. — Hann kemur til hestanna, sjer mig hvergi. — Hann kennir brátt Gráa-bola heima á túninu, býst jafnvel við að ganga fram á mig ósjálfbjarga eftir hann — því fremur sem nær kom bæn- um. — Og hvað ieið hinum börnunum? — Nú var faðjr minn allslaus til varnar, teymir því með sjer hestana í bráðina heim fyrir Stóragilið. Gatan í því var ill og þurfti árlega aðgerðar, áður en farið var að flytja heybandið. Svo hafði það verið nú, og stóð síðan í þúfu á gilbarminum járnkarl með hnefa-hnarli á efri enda, en kantaður hið neðra — gamall og góður íslendingur að smíð. Þessa kesju greip nú faðir minn í hönd og hljóp frá hestunum. Þegar heim kom var boli hálíur inni í fjóshlöðudyrunum að fá sjer töðuhnoðra. Hann verður var við aðkomanda og snarast út, ræðst þegar á móti, Ieggur höfuð undir sig með dimmri rödd. Faðir minn var vel að afli og snar. Snýr hann þegar við járninu, festir hendur á köntunum, en slær með hnarlinum á vanga bola. Hrökklast hann dálítið á hlið, ætlar þó að renna á aftur, en þeg- ar hann sjer að annað höggið er þegar tilreitt, þá leggur hann á flótta. Var honum brátt fylgt úr garði. Vildi faðir minn rjett snöggvast líta fyrst í bæinn. Sjer hann að í bæjardyrunum eru diskar með matarleifum. Nú segir frá börnunum, sem heima voru. Þau áttu að hafa gæt- ur á því, þegar jeg kæmi með hestana, og helst að vera komin út að fjárhúsi til þess að taka ofan með mjer baggana. Nú var mat- málstími, eins og áður var getið. Fóru þau þvi' með diska sína og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.