Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 131

Hlín - 01.01.1938, Page 131
Hlln Í29 Unga barnið fram í bæjardyr og snæddu þar, til þess að sjá til, ef jeg kæmi á meðan. — Þegar þau eru langt komin að borða, heyra þau baulað úti. Systir mín biður bróður okkar að fara út og reka kýrnar, þær niuni vera komnar heim. Drengur færist heldur und- an, segir sjer heyrist þetta ekki vera hún Surtla, sem sje að baula, en hún var vöij að hafa forustu og kynna komu þeirra. — Slær þá ótta að systur okkar, og leggur hún til, að þau fari inn í bað- stofu. Sjá þau þar út um glugga, hver gesturinn er. — Oekk hann líka brátt í bæinn. — En svo var háttað húsum, að göng nokkur voru inn úr bæjardyrunum. Við enda þeirra var hár stigi upp í baðstofuna, því að fjós var undir gólfi. Kemur þá boli inn að stiganum og blæs mikið. Lengra komst hann ekki og varð að snúa út aftur eftir stund. — Börnin höfðu nú valið sjer stað uppi í rúmshorni í skugga, þar sátu þau rót- laus — systir mín með unga barnið í fanginu. — Svo leið tím- inn, liklega um 2 klukkustundir, að þau heyrðu ekkert annað en við og við gaul bola og hlaup hans. — Loksins heyrðu þau rödd föður okkar neðan við stigann: »Er nokkur inni?« — »Já, við«, var svarað. — »Hvað mörg?« -— »Þrjú«. — »Vitið þið nokkuð um Tryggva?« — »Nei«. — »Þið skuluð vera róleg þangað til jeg kem aftur. Það verður rjett strax«. — Svo fór hann út aftur að reka bola alveg burtu, eins og áður var getið. En þegar hann kom aftur frá því, þá stóð það rjett á, að hann mætti okkur móður minni í hlaðvarpanum, er við komum ofan af Hjallanum. — Var nú gengið í bæinn og börnin komu úr fylgsni sínu. — Qeta má nærri, að- hjer varð nú feginsfundur og Guðii þakkað í hljóði fyrir lausnina. — Helg alvara minti á hvernlg þessi veiki þráður varðveittist af ósýnilegri hendi, þegar drottinn ætlar dagana fleiri. En brosað gátum við börnin að því, að þegar alt var nú af- staðið, fann systir mín fisktuggu í munni sjer, sem hún hafði ver- ið komin að því að kingja, þegar óttinn skall á, en þá gleymdist. E Sitt af hverju. Frjettir frá Eufirska kvennasambandinu. Hjeraðssamband eyfirskra kvenna var stofnað á fundi, sem haldinn var í þinghúsi Hrafnagilshrepps, 27. maí 1934. Sambandið myndaðist af 4 kvenfjelögum innan Akureyrar. — Á síðastliðnum vetri gekk kvenfjelagið »Æskan« í Ólafsfirði í 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.