Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 134

Hlín - 01.01.1938, Page 134
132 Hlín saman og troðið í vel hreina langa um leið"'og þjappað er. Löng- um þarf að stinga þá með stórri nál, svo alt loft fari úr þeim. — Bjúgun eru látin bíða til næsta dags, stráð á þau salti, meðan þau bíða, bundið svo vel fyrir þau, hengd upp í reykhús og reykt í 5—8 daga við góðan reyk. — Þessi bjúgu má nota bæði soðin og ósoðin til áskurðar ofan á brauð. Þau eru líka ágæt heit með kartöflujafningi. Þuríður i Súðavík. Að salta kálmeti. — Eftir því sem ræktun kálmetis eykst hjá okkur, verður meiri og meiri þörf á að geta geymt nokkuð af því til vetrarins. Rætur og þjett kálhöfuð er tiltölulega auðvelt að geyma, en hvað á að gera við öll Iausu kálhöfuðin, sem ekki fást til að »setja höfuð« og öll fersku, grænu blöðin? — Það er bæði dýrt og. heimskulegt að Iáta þau sölna niður í görðunum, og vita að í þeim er gnægð efna, sem mikil matarbót væri að í vetrarharðindunum. — Þær geymsluaðferðir, sem notaðar eru hjer, er helst þurkun og niðursuða. En einfaldasta geymsluaðferð- in við flest kál og grænmeti er eftir minni reynslu sú, að salta það niður líkt og fisk eða kjöt. — Þessi geymsluaðferð er tals- vert notuð hjá nágrannaþjóðum okkar og var notuð hjer hjá okk- ur fyr á tímum. — Þær grænmetistegundir, sem einkum eru salt- aðar eru ertutegundir ýmiskonar, höfuðkál, blómkál, spinat, pjet- urselja, graslaukur, kjörvel o. fl. Kálið er þvegið vel úr köldum vötnum og saxað niður. — Það er talin hæfileg söltun að hafa j kg. af salti móti 4—5 kg. af hreinsuðu og þvegnu grænmeti. Það er miklu meira salt en notað er í kjöt eða fisk. Það kemur af því, hvað grænmetið er fyrirferðarmikið og vatnsmikið. Jeg hef þó notað alt að því helmingi minna salt og lánast það vel, en sjálf- sagt er það ekki eins örugt. — Best er að hafa trjeílát, tunnu eða dall, til að salta í, eða þá leirkrukku. — Áríðandi er að ílátið sje vel helt og umfram alt vel hreint. Tunnur undan sýru eða slátri eru auðvitað ágætar. — Grænmetið er Iagt í nokkuð þykk lög og saltinu stráð milii laganna. Salt er haft efst og neðst í ílátinu. Hverju lagi er þrýst vel niður með trjehnalli, svo það falli sem þjettast. — Yfir kálið er svo lagt blautt, hreint stykki. Hreinn hlemmur, sem fellur ofan í ílátið, er látinn á og steinar sem farg. — Saltað kál þarf að geyma á köldum stað og hreinsa við og við burt froðu og skúm, sem kann að setjast ofan á það. — Þetta salta kál hefur mönnum geðjast mjög vel í jafninga með kjöti og fiski. — Kálið er afvatnað, ef það þykir of salt. Guðrún á Hallormsstað.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.