Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 136

Hlín - 01.01.1938, Page 136
134 Hlín Úr kvœðaflokknwm, „Gamlar konur“. L * 1. Þið sýnduð mjer veginn til ljóssins landa, jeg ljek mjer við ykkar lilið, og enn finn jeg glögt þann ástúðaranda, sem umvefur fertugra minningasvið, og hlýjast er barni við yl frá þeim arni, sem enginn gat kynt nema þið. 2. Jeg er sem í draumi, þá dagsannir kalla, er dvel jeg við minningalind, verð aftur að barni, að hlýju mjer halla, í hug mínum speglast hver ástfólgin mynd. Þið færið mjer sárin og sólskin og tárin, en sveigana ykkur jeg bind. II. Þú leggur yfir hafið. 1. Þú leggur yfir hafið með hárið hvítt sem ull, það hafði í æsku fallið um barm þinn líkt og gull, þá varstu laukur ættar og eldur brann á hvörmum, en afl og þrek til starfa í hverri taug í örmum. 2. Jeg sje þig glögt í anda við elfar- bláan- streng, að æskuleikjum þínum með rjóðum sveitadreng, þeim glæstasta af öllum, sem götu þína runnu, með gullkórónu, hásæti og þúsund Ijós, er brunnu. 3. Frá bökkunum við lána, þar ljek þinn prúði sveinn, á leið til skýja fór þinn hugur eins og blærinn hreinn, þar hjeldust þið i hendur með tign á efsta tindi, þú titraðir í sæludraumi eins og strá í viridi. 4. En allsstaðar er Grimhildur, grimm og eigingjörn, og »göróttur« var drykkurinn, en þorstlátur þinn örn. Svo hvarf hann þjer sem heiðgeislinn, himinskær og fagur. Þú hafðir aðeins minninguna, þegar settist' dagur. 5. Það man jeg glögt frá bernsku hvað þú vaggaðir mjer vært og vafðir mig í ástúð, hvert smábarn var þjer kært, en rómur þinn var líkastur kvaki svana í sárum, er sveif til þín úr aringlóðum mynd af liðnum árum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.