Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 52

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 52
48 Sumargjöf. Menningin fer í stórum öldum iíir jörðina, en sú grein fegurðarkendarinnar, sem skinjar náttúru- feguð, er jafnan á öldufaldinum. Þetta má sjá á því, að hún kemur mest fram hjá þeim þjóðum, sem þroskamestar eru. 1 fornum, indverskum skáldskap kemur hún Ijóst fram (Kalidasa) og eins hjá Sem- itum (Jobsbók, Lofkvæði Salomons). Einkum ber þó mikið á henni lijá Grikkjum. Enda var alt Iíl’ þeirra tvinnað og oíið saman við fegurðina. En fáfróð, stríðandi kirkja, sorgbitin og dimm, trúði því, að guð liefði bölvað jörðinni og liún væri dimmur dalur og dauðans skuggi. Þá hrundu menn fegurðarinnar glöðu goðþjóð al' stóli og töldu það sind að gleðjast af fegurð náttúrunnar. En er landafundirnir miklu hófust og endurreisn- artíminn rann upp iíir Norðurálfuna, þá þróaðist glöggleiki manna á náttúrufegurð. Lengi þólti þó það eitt fagurt, sem smáfrítt var og unaðslegt, en talið er að Rousseau haíi íirstur lokið upp augum tímans, svo að hann sá þá náttúrufegurð, sem livíl- ir ifir hrikalegum hlutum, svo sem hömrum, klungr- um og gjám. En sá maður er og nærri öldufaldin- um á hinni nýju menningarbáru. Sannast því hér það, sem fir var sagt, að skilningur manna á nátt- úrufegurð væri jafnan efst á menningaröldunni. Þá er kendin ekki að neinu leiti miðuð við hag sjá- andans. Hinir fornu íslendingar, forfeður vorir, hafa ver- ið einhver hin best menta þjóð firir ílestra hluta sakir. Má meðal annars sjá það á þvi, að fegnrðar- kendin var mjög þroskuð hjá þeim. Og næg dænn iná lelja, sem sína að þeir liöfðu og þá grein henn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.