Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 3
UM KVENNBUISII'IC.A A ISLANDI.
3
húsakynnum vorum, búníngi og sibum, ab vér sém ekki
þræla ættar, cba líkir förumönnnni, bognir eins og kuldastrú,
Jieldr afe vér berum merki þess, ab vér erum afkomendr
hinna gömlu Norírnarma liöfbíngja, au vér höldum þeirra
sibum og mælum þeirra túngu, og berum klæbnab þeirra,
liver eptir sínum efnum. Enginn sannr íslenzkr búand-
mabr ætti aö gefa tilefni til þess, aö honum veröi brugöib
uni, aö hann leitist ekki viö aö gjöra þetta allt. aö svo
miklu leyti scm unnt er á þessum tímum.
Allir vita, aö búníngrinn er mjög farinn aö breytast,
og þaö til hins verra aö mörgu leyti, og allt bendir ú,
aö menn muni þurfa aö halda í taumana á þjóöerni voru.
liæöi í smáu og stóru, ef duga skal; því aö allt horfir
til breytíngar í landinu; cn menn veröa aö gæta þess, ah
bctr fari, þá breytt er, en ekki taka báöiun höndum
mót.i öllu útlendu, hvernig sem þaÖ er. og sleppa því,
sem er innlent, og á vel viÖ þjóÖerni og landshag í alla
staÖi. í þessu máli og ööru ríðr á aö gæta meöal-
hófsins.
Nú ætla eg l’yrst uiii sinn aö tala um kvennbúnínginn,
af því aÖ eg álít, aö jiaö sé aö minnsta kosti fróðlegt fyrir
almenníng, aö fá hugmynd um, hvernig hann haii veriö.
síöan landiö bygöist, og geta menn þá séö, hvaö af honum
er þjóölegt, eöa ckki |ijóölegt. og |>aÖ vil eg leitast viö
aö benda mönnum á. þar aö auki er svo mikiö eptir af
gamla þjóÖbúníngnum kvennfólksins vföa um iandiö, að
enginn eíi er á, aö honum er vel viÖ hjálpandi, ef menn
hafa góöan vilja og |rjóÖernistiIfinníngu. En um kart-
manusbúnínginn er allt ööru máli aö gegna. Eg skammast
mín, af því eg er Islendíngr og einn af karlmönnunum,
aö Ijósta upp þeim óhróðri, aö hann er ekki umtals verör
1*