Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 52

Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 52
52 UM KVENNBUNINGA A ISLANDI- faldrinn var minna boginn, og ekki eins sluttr, og kann vera ab mönnum mundi þykja þetta ljótara, en gætum a& því, a& vaninn getr blindafe augun. þab er enginn efi á, aí) menn gæti búib faldinn þannig til, ab þab mætti setja hann á sig eins og abra húfu eba liöfublín, og þab ætti menn ab reyna. Auk þessa gæti konur, sem ekki viija bera fald, tekib upp skjaldhúfuna gömlu, og ætti þab ekki illa vib hátíblegan danzleik, en faldrinn ætti þ«5 ab vera helzti höfubbúníngr á hátíbum. Sumir segja, ab faldrinn sé ljótr, og ætlar þeim jafnvel ab verba illt, ef þeir heyra hann nefndan; en ailt fyrir þetta álít eg faldinn þó fagran. Hin gamla austrlenzka beygíng á honum hefir þau áhrif á andlitib, ab sviprinn verbr hreinn og tignar- legr, og er þab einkenni á mörgum íslenzkum konum, svo manni gæti komib til hugar, ab Aþena væri þar komin meb sinn grúfanda hjálmkamb, eba ab fjallkonan sjálf, móbir vor, sýndi þar inynd sína á dætrum sínum, svip- mikla og tignarlega. Eg hefi ab franian útskýrt fyrir ybr hvernig fald- búníngrinn var í fornöld og á miböldunum, hvernig hanri er, nú og hvernig hann ab mínu' áliti ætti ab vera. En ábr en eg skilst vib þetta mál verb eg ab geta þess, ab mér hefir borizt til eyrna, og sjálfr orbib var vib uppreistar anda hjá ybr íslenzku konunum, einkanlega móti hinum gamla og þjóblega faldi. Eg hefi ábr sýnt ybr, ab konur í Norbmandí láta sér þykja sóma ab bera fald enn í dag, en þær þykja fríbastar og dugmestar af frakkneskum konum. Gömlu þjóbsibirnir og þjóbdygbirnar fylgjast opt ab, og eg er hræddr um, ab ef þér ætlib ab fara ab afneita ybar göfgu frændkonum í sibum og búníngum, þá inunib þér afneita þeim í fleiru. Eg get ekki trúab, ab þér vilib
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.