Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 38
38
UM KVENNBUNINGA k ISLANDI.
í kirkju ber sumt kvennfdlk nokkurskonar reibfrakka
og karlmanns hatt, svo þab lítr út eins og ætti þær von
á illvibri { kirkjunni, því barbahattrinn er gjörbr til ab
hlífa fyrir regni og sólskini, en ekki til ab skavta meb.
þessir barbahattar á konum í kirkju hafa gefib tilefni til
margra kátlegra atburba, sem miklar sögur ganga af, er
of langt yrbi hér ao telja.
Svona er mí hátíbabiíníngrmn orbínn, en hversdags-
búníngrinn er lítio skárri. Fyrir hinn aodáanlega og ein-
falda húfu-búníng, sem allir útlendir hafa augnayndi af,
og sem auk þessa sýnir mikla fegröar tilfinníng, eru
konur farnar ab bera tilgerbarlegan lércpts-kjóla búníng,
grá- og raubbröndóttan, mefe dönsku snifei (sem ])ær kalla)
og þar ofan á setja þær húfu, sem ekki á þar vib; verbr
svo sitt af hverju tægi, dsarnkynja og athlægilegt. þessir
búníngar vibgangast meir eba minna um allt land, ab frá
teknum meginhluta subr- og sub-austr-lands, því þar eru
búníngarnir hreinastir. Hvar eru nú Norblendíngar og
Vestanmenn? þeir sem sagt er aÖ se svo góbir íslend-
íngar og mannalegir. Eg efast ekki um, ab þeir se þab
í mörgu, en þaÖ er ekki á þeim ab sjá í þessu. Ekki
geta þeir þó haft þá vibbáru, ab þab sé Reykjavík ai>
kenna, ab þeir hafi verri búnínga en hinir; en Norb-
lendíngar hafa ab sönnu Akreyri, og henni geta þeir
kennt um þab.
þab or illt og broslegt, ab sjá, þegar menn koma í'
sveitakirkju á Islandi, og mikib er haft vib; þab er eins
og þar sö saman komnar allskonar þjö'bir, og se sín
skepnan af hverri þjób, er þ<5 þetta einkanlega kvenn-
fdlkib; í sömu kirkjunni er kvennfólk meb allskonar höf-
ubbúnínga og allskonar fatasnib, svo manni gæti dottib í
hug ab mabr væri kominn í grímudans. Sumar bera